Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 99 að sæmilega farsælum og starfandi þjóðfélagsþegnum. Eitt hið versta, sem unglingum er gert, er að ofurselja þá verkefna- og athafnaleysi. Það er þeim flestum vís leið til ófarnaðar. Skólaskyldan hefur orðið til þess að bjarga mörgum unglingi frá fullkomnum slæpingshætti. Hins vegar getur vafalaust verið skynsamlegt að leysa náms- trega unglinga að nokkuru leyti undan skólaskyldu, ef þeir hafa þroskandi vinnu með höndum og þeim farnast sýnilega betur þann veg. Aðalatriðið er að sjá unglingunum fyrir verkefnum, sem þeir vaxa af að fást við. VERICNÁM. Með aukinni aðsókn að framhaldsskólum varð þörfin á fjölbreytilegri námstilhögun en áður tíðkaðist enn til- finnanlegri. Einhæft og fræðilegt bóknám hentaði ekki öllum almenningi. Þess vegna varð að leita nýrra leiða. Tillögurnar um stofnun verknámsdeilda við gagnfræða- skólana voru viðurkenning á þessari þörf. Lagaákvæðum um þessar deildir var af ráðnum hug ekki skorinn þröng- ur stakkur. Leit nefndin svo á, að skólunum yrði að gef- ast frjálsræði til að þreifa sig áfram um tilhögun alla. Reynslan yrði að prjóna sér haminn. Enn er of snemmt að dæma um, hvernig tekizt hefur, þegar á það er litið, við hverja örðugleika hér er að etja, einkum þó kosnað- inn. Einar Magnússon flutti þá kenningu í útvarpi í sumar, að verknám gagnfræðaskólanna væri gagnslaust húm- búkk, meðan því fylgja engin atvinnuréttindi og engin iðn er lærð til gagns. Mikill dómadags-misskilningur held ég, að þetta sé hjá þeim góða manni. Ég get ekki rætt þetta mál hér til þeirra hlítar, sem æskilegt væri, þar eð ég þarf svo margt annað að segja, en á nokkur atriði vil ég benda. Er þar fyrst að nefna, að nokkur verkkunnátta kemur mönnum að gagni, þótt hún sé ekki á svo háu stigi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.