Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 93 Fræðslulöggjöf og skólahald, ( Ú tvarpserindi.) Miklar umræður hafa farið fram um skólamál að und- anförnu bæði í blöðum og útvarpi. 1 þessum umræðum hefur þess mjög- gætt, að menn hafa skellt skuldinni á fræðslulögin um flest það, sem þeir hafa talið fara aflaga í þessum málum og það oftlega með vafasömum rökum. Af þessum ástæðum er ekki úr vegi, að skýrt sé fyrir mönnum, hverjar voru hinar helztu breytingar, sem fræðslulöggjöfin fól í sér, og hvaða rök lágu til þeirra, því að ,,það, sem almenningsheillum viðkemur, á að vera öllum kunnugt", eins og segir í skýrslu Bessastaðaskóla. En áður en ég sný mér að því efni, ætla ég að fara nokk- urum orðum um hlutverk skóla í nútímaþjóðfélagi. SKÖLI OG ÞJÓÐFÉLAG. Ekki er óalgengt að heyra talað um skólana sem byrði á þjóðfélaginu og þá, sem við þá vinna, sem hálfgerða eða algerða ómaga á framleiðslunni. Svo er skilningi margra manna farið á málefnum þjóðfélagsins. Það þarf þó eng- um að dyljast, að hér hefði aldrei risið upp nútímaþjóð- félag, ef starf skólanna hefði ekki komið til, og það mundi hrynja í rúst á skömmum tíma, ef almennt skólahald legðist niður. Þær eru ekki orðnar ýkja margar þær starfs- greinar, sem stundaðar verða af fólki, sem engrar skóla- fræðslu hefur notið. Hvernig yrði þá háttað siglingum, verzlun, póst- og símaþjónustu, iðnaði og hvers konar vél- tækni, svo að fátt eitt sé nefnt? Við vitum vel, að þær þjóðir, sem mesta rækt hafa lagt við skóla sína, hafa ekki komizt skemmst í atvinnumálum, þótt ýmsir haldi, að skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.