Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 117 skap. Telur fundurinn, að öldrykkja mundi hafa í för með sér mikla hættu íyrir æskulýðinn. Enn fremur lýsir fundurinn sig mótfallinn rýmkun á veitingum áfengis. 3. Fundur héraðs- og gagnfræðaskólastjóra, haldinn í sept. 1953, leyfir sér að gelnu tilefni að átelja liarðlega, að ábyrg blöð taki afstöðu til eða leyfi umræður um samskipti skólastjóra og nemenda í skólum landsins, áður en málavextir liggja fyrir frá báðunt aðilum. Bindindisfélag kennara. Þann 15. júní s. 1. var stofnað Bindindisfélag íslenzkra kennara (B. í. K.). Stofnfundur þessa félagsskaþar var haldinn í Melaskólanum í Reykjavík. Stofnendur voru 52 kennarar víðs vegar að af landinu og úr flestum skólaflokkum. — I 2. grein félagslaga segir svo: „Tilgangur félagsins er að vinna að lieilbrigðu Jtjóðaruppeldi á grundvelli bindindissemi í iillum stéttum þjóðfélagsins.“ Hyggst félagið að ná þessurn tligangi m. a. með skipulegri fræðslu um bindindismál í skólum landsins, námskeiðum, útgáfu fræðslu- rita og með því að safna saman í eina félagsheild öllum jteim kenn- tirum á íslandi, sem áhuga hafa fyrir bindindismálum. Fyrst um sinn er hér aðeins um að ræða eitt félag fyrir allt landið, en ætlunin er að stofna deildir í bæjum og héruðum. Þegar svo er komið, verð- ur B. í. K. landsamband samtakanna. Sutur fræðslumálastjóri, Ingimar Jóhannesson, flutti ávarp á stofnfundinum, hvatti til átaka um bindindismálin innan kennara- stéttarinnar og óskaði félagsskapnum velfarnaðar. Hannes J. Magnús- son, skólastjóri á Akureyri, er var fundarboðandi, skýrði frá starfsemi hliðstæðra félaga á Norðurlöndum. í stjórn vortt kosnir: Formaður Hannes J. Magnússon, skólastjóri, Akureyri, varaforntaður Brynleifur Tobíasson, áfengismálaráðunautur, Ak., ritari Jóhannes Óli Sæmundsson, Árskógi, vararitari Eiríkur Sigurðsson, Akureyri, og gjaldkeri Þórður Kristjánsson, Reykjavík. Kosnir voru 3 fulltrúar til að mæta á norræna bindindisþinginu, sem háð verður í Reykjavík síðar á þessu sumri: Ilannes J. Magnússon, Marinó L. Stefánsson, Þorsteinn G. Sigurðs- son. Lög B. í. K. mæla svo fyrir, að aðalfundur þess skuli haldinn í júnl eða júlí á ári hverju. Hnnnes /. Magnússon, fundarstj. Jóhannes ÓIi Sœmundsson, fundarr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.