Menntamál - 01.10.1953, Síða 47

Menntamál - 01.10.1953, Síða 47
MENNTAMÁL 113 til að vekja ást og glæða skilning íslenzks æskulýðs á lífsbaráttu þjóðar- innar, sögu hennar, tungu, bókmenntum, náttúru landsins og öllu því, sem land og þjóð á bezt í fari sínu. Þingið vill í þessu sambandi benda á nokkur ráð, sem komið gætu að liði í starfi skólanna til eflingar íslenzkri þjóðrækni. Má þar nefna aukningu islenzkra kennslumynda (kvikmynda, vinnubóka- mynda, veggmynda), bætta myndskreytingu kennslubóka, söfnun ís- lenzkra náttúrugripa og plantna, heimsóknir í söfn (þjóðminjasafn, byggðasöfn, listasöfn, náttúrugripasöfn). Þyrfti að stofna til skipulegra leiðbcininga í j>ví sambandi. Heimsóknir nentenda á vinnustaði mundu koma ]>cim í nánari tengsl við jtjóðlífið. Heimsóknir íslenzkra rit- höfunda, menntamanna og listamanna væru og tvímælalaust til að örva áhuga nemenda á islenzkum ]>jóðarmennutn. Ennfremur telur j>ingið athyglisverða ]>á hugmynd að helga íslenzkri tungu, siigu og bókmenntum sérstaka skóladaga eingöngu og er ]>ví meðmælt, að skól- um verði veitt lieimild til þess. Um kennslu í íslenzku máli, bókmenntum og sögu vill ]>ingið taka fram: a. Að lögð verði miklu meiri áhcrzla en nú tíðkast á mælt mál í dag- legu skólastarfi, skýran framburð, glögga frásiign og áheyrilega framsögu. Málfræðikennslan miðist einkum við rétta, hagnýta meðferð málsins. Núverandi tilhögun, að próf séu nær ein- göngu skrifleg, þarf að sjálfsögðu að breyta lil samræmis við ábend- ingar þessar. b. Aukin vcrði kennsla í íslenzkum bókmenntum í skólum landsins, nemendur látnir læra sem mest af ljóðum, áherzla lögð á merkingu orða og orðtaka og reynt að glæða skyn þeirra á anda málsins. c. Að lögð vcrði aukin áherzla á kennslu í íslandssögu, einkum eftir 1874. Uppeldismálaþingið samþykkir að leita samvinnu við ]>restastétt landsins um aðferðir og leiðir til verndar islenzkum æskulýð í sambandi við ]>jóðernisleg og siðferðileg vandamál. II. Uppcldismálaþing, háð í Reykjavík 12—14. júní 1953, tclur brýna nauðsyn á vísindalegri rannsókn á ýmsunt atriðum og vandamáhnn, sem jafnan koma fram í uppeldi- og fræðslustarfi skólanna. Telur ]>ingið óviðunandi, að ekki sé vcitt árlega hæfileg f jártipphæð til slíkra rannsóknarstarfa. Með ]>ví að nú cru uppi ýmsar raddir, scm krefjast gagngerðra breytinga á móðiirmálskennslunni, vill þingið sérstaklega bcnda á ]>á þörf, sem er á rannsókn á þeim árangri, sem náðst hefur með ]>eim kennsluhætti í íslenzku, sem almennt hcfur verið beitt um

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.