Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 40
106 MENNTAMÁL hætta við förina. Hinir fjórir sigldu fyrst til Noregs með öðrum skóla- félögum sínum og slógust svo i för hinna rosknu kennara í Kaup- mannahöfn. Þótt viðstaðan væri ekki löng í Danmörku og skólar komnir á lokasprettinn, kynntumst við þar ýmsu markverðu í skólamálum og athyglisverðu fyrir okkur. Að þessu sinni verður það ekki rakið frekar, en kannske vinnst tækifæri til að minnast á sumt af því síðar. Fæstir þátttakenda í þessari utanför höfðu „siglt" fyrr, enda var það að öðru jöfnu látið ráða vali manna í förina. Hér var því margt nýstárlegt að sjá og girnilegt til fróðleiks. Ég fullyrði líka, að tíminn var vel notað- ur, til að skoða söfn, skóla, kirkjur og aðra menningarstaði, en á þess- um sviðum er arfur fortíðarinnar mikill í Danmörku. Þessir nítján fararlangar þekktust næsta lítið, þegar siglt var úr höfn í Reykjavík. En samstilltari, geðþekkari og glaðværari förunauta gæti ég aldrei kosið mér. Sá er dómurinn að fararlokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.