Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 49

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 49
MENNTAMÁL 115 lí[ sitt allt skóla- og kirkjumálum landsins, lagði fram ýmsar stórmerk- ar tillögur til menningar og mennta fyrir þjóðina. Og í arfleiðsluskrá ánafnaði hann fjárntuni sína til skólahalds og skólamenntunar fyrir al- þýðufólk í héraði sínu. Sú hugmynd hcfur komið fram, að Jóns Þorkelssonar yrði verðugast minnzt með því að reisa á Suðurnesjum skóla til minningar um hið merka ævistarf hans og rniða stofnun skólans við 200 ára ártfð Jóns 5. maí 1959, og jafnframt 200 ára af- mæli Thorkelliisjóðsins. En Jón Þorkelsson fæddist i fnnri-Njarðvík 1697. Með slíkri skólastofnun mætti sameina tvennt: að minnast jtessa mikla menningarfrömuðar og að hinu leylinu stolna menningarmið- stöð Suðurnesja, sem stæði vörð um íslenzka tungu, |)jóðleg verðmæti og menningararf. Sá er háttur menningarjrjóða að halda á lofti minn- ingu beztu sona sinna og dætra og láta jafnframt óbornar kynslóðir njóta ávaxta af þjóðhollu starfi jteirra. Jón Þorkelsson var samtfðar- maður Skúla Magnússonar og hefur verið talið að störf lians í menn- ingar- og menntamálum skapi sérstakan kafla í sögu landsins og fram- faralilraunir hans eigi skilið sæti við hliðina á tilraunum þeim, er Skúli gerði síðar á verklegum sviðum. Uppeldismálaþingið vill Jtví styðja fram komna hugmynd til ])css að heiðra minningu Jóns Þorkels- sonar á sem veglegastan hátt. Uppeldismálajtingið hefur lilýtt á ávarp og ályktun Egils Hallgrims- sonar um stofnun skóla á Suðurnesjum til að heiðra minningu Jóns Þorkelssonar skólameistara. Skóli þessi yrði reistur í sambandi við 200 ára ártíð hans, hinn 5. maí 1959. Þingið telur rétt að veita ])t'ssu máli stuðning og skorar á stjórn sambandsins að vinna málinu brautargengi ásamt flutningsmanni og öðrum, er áhuga hafa á j)ví. VII. Vegna viðtals við Gunnar Finnbogason, cand. mag., skólastjóra á Patreksfirði, sem birt er í Morgunblaðinu sunnudag 14. júní vill uppeldismá 1 aj)ingið lýsa því yfir, að Jjað telur eftirfarandi ummæli hans um unglinga í skólum landsins gífuryrtan og ómaklegan sleggju- dóm: „Skólabragur er í mörgum atriðum losaralegur. Ábyrgðarkennd barna og unglinga er þorrin. Nemendur eru óhlýðnir, kunna ekki að skammast sín, meta einskis, livort ])eir standa sig betur eða verr. ---------Kæruleysið er afskaplegt og námsleiði mikill — — —.“ Þótt höfundur Jressara tilvitnuðu ummæla hafi ef til vill kynni af slíku misferli í einstökum skóla, sfnum eigin, eða öðrurn, nær engri átt að gera það að átyllu fyrir almennan áfellisdóm af J)essu tagi, og sízt vænlegt til góðra áhrifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.