Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 23

Menntamál - 01.12.1956, Síða 23
MENNTAMÁL 149 til að tala um sjálfa sig, uppvöxt sinn, æskuheimili, for- eldra, systkini, vini, félaga, áhugamál. Hún segir og það, sem hún veit um æviferil maka síns. Hér eru aðeins tekin af handahófi nokkur af þeim at- riðum, sem sálfræðingurinn þarfnast fræðslu um. Margt fleira þarf hann auðvitað að fá að vita. Það er ennfremur mjög undir atvikum komið, í hvaða röð upplýsingarnar koma fram. Ætla mætti, að hentugt væri fyrir sálfræð- inginn að hafa eins konar spurningalista við höndina til þess að spyrja eftir. Sums staðar er það og gert, en hér er ekki sá háttur hafður á. Það hefur bæði kosti og galla í för með sér að spyrja eftir spurningalista. Kostirnir eru aðallega þeir, að ekki er hætta á, að sálfræðingurinn gleymi að spyrja um neitt, sem hann þarf nauðsynlega að fá að vita um. Ennfremur er auðveldara að bera saman samtöl við marga foreldra, og getur það stundum komið sér vel. Samtölin geta og orðið ópersónulegri og haft á sér vís- indalegra snið og aukið á virðingu foreldranna fyrir sál- fræðingnum. Og að lokum: Það er miklum mun léttara að spyrja eftir lista. Gallarnir eru þó, að mínu áliti, þyngri á metunum. Hvert er markmið viðtalsins? Fyrst og fremst að afla upplýsinga, getum við sagt. En auk þess er það undirbúningur að löngu samstarfi milli foreldris og sálfræðings. Og fyrstu áhrifin, sem foreldrið verður fyrir, skipta miklu máli. Því er nauð- synlegt, að sálfræðingurinn sé þægilegur í viðmóti og við- felldinn og auðvelt að spjalla þvingunarlaust við hann. Þegar foreldri kemur í fyrsta skipti til sálfræðings vegna barnsins síns, brjótast margs konar hugsanir og kenndir um í sál þess. Það hefur ef til vill fyrirfram gerðar skoð- anir um, hvernig sálfræðingar séu eða hvernig þeir eigi að vera. E. t. v. hefur það búið sig undir samtalið, velt fyrir sér, hvað það skuli segja og hvernig það skuli haga framkomu sinni. Það er án efa kvíðafullt. Sálfræðingur- inn þarf að geta lesið þessar sálrænu hræringar að nokkru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.