Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 61

Menntamál - 01.12.1956, Síða 61
MENNTAMÁL 187 orðinn nægilega þroskaður til að hefja lestrarnám fyrr en við 8—9—10 ára aldur. Svo hafi og verið fyrr, en munurinn sé m. a. sá, að áður hafi mörgum þeirra tekizt að villa kenn- urunum sýn með utanbókarlærdómi á fábreyttu lestrar- efni. Og hið vaxandi úrval léttra bóka og hefta, sem börn- in fái nú óundirbúið í ríkara mæli en áður var, hjálpi kennurunum að finna raunverulega lestrarkunnáttu og sá góði árangur, sem fengizt hefur af sálfræðiþjónustunni í skólunum, hvetji kennara í æ ríkara mæli að færa sér hana í nyt. Við rannsóknirnar eru bæði teknir nokkrir heilir bekk- ir og smáhópar úr mörgum mismunandi bekkjum og ná- kvæmlega fylgzt með andlegum og líkamlegum framför- um og heilsufari hvers barns í nokkur ár, svo og kennslu- aðferðum, kennslustundafjölda og öðru því, sem hugsan- legt er að máli geti skipt og tiltækt er. Við rannsóknir þessar, er taka munu allmörg ár, eru miklar vonir bundnar, bæði hvað snertir lestrarnámið og skilning á skólaþroska í heild. 2. Rannsóknir á áhrifum kennslustundafjölda á náms- árangur. Árið 1953 voru próf í reikningi með heilum tölum stöðluð fyrir þorpskóla, sem ýmist eru tveggja eða sex bekkja með mjög mismunandi kennslustundafjölda bæði milli skóla- tegundanna og eins innan hvorrar skólategundar um sig. Öll gögn varðandi stöðlunina hafa verið varðveitt, og byrjað er að athuga hve mikil samsvörun sé milli kennslu- stundafjölda og námsárangurs. 3. Samning eyðublaðs til notkunar fyrir kennara við uthugun á börnum. Nokkur slík eyðublöð eru að vísu til í Danmörku, en þau munu einkum ætluð fyrir sálar- og uppeldisfræðinga og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.