Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 69

Menntamál - 01.12.1956, Síða 69
MENNTAMAL 195 deild hans verði svo hægt að fara í 2 ára gagnfræðaskóla eða 4 ára menntaskóla. Þetta frumvarp setur skólaskyld- una 8 ár, hin tvö 7 ár. Umræðum þingsins lauk með því, að skipuð var nefnd til að vinna úr tillögunum. Þar sem nú standa yfir og standa til miklar framkvæmd- ir í skólabyggingum, sem kosta munu ríkið of fjár, er unnið að því að skipuleggja á sem haganlegastan hátt stærð skóla og skólahéraða. Við athuganir í einu amti, Holbæk, hefur komið í ljós, að þar er hægt með skipulagningu og hagsýni að spara 8—10 miljónir frá áætluðum byggingar- kostnaði. Þrátt fyrir miklar byggingar er samt skortur á skólahús- næði, bæði í bæjum og sveitum. Hinir fjölmennu árgangar eru nú að ná til menntaskólanna, og þarf að stækka þá um 40 % á næstu 8 árum, þó að hlutfallstala menntaskólanema hækki ekki frá því, sem nú er. Á árinu komu til framkvæmda lög frá 1954 um ókeypis skólavörur í framhaldsskólum. Fjárveitinganefnd hefur samþykkt að veita einkaskólum styrk til þess að hægt sé að veita nemendum þeirra aðstoð við bókakaup og lækka skóla- gjöld. Árið 1955 gengu einnig í gildi ný lög um kennaramennt- un, og voru ýmsar reglugerðir þar að lútandi settar á árinu. 1953 voru samþykkt lög um leiðbeiningar um stöðuval í skólum. Fulltrúar frá skólum, atvinnulífi og vinnumiðl- un hafa unnið að skipulagningu starfseminnar, sem nú er að hefjast. Uppeldisfræðileg rannsóknarstofnun hefur tekið til starfa í Emdrupborg, og prófessorembætti í uppeldisfræði hefur verið stofnað við Kaupmannahafnarháskóla. Dr. phil. Grue-Sörensen hefur tekið við því embætti. Út er komin skýrsla um 6 fyrstu starfsár Emdrupborg- skóla. Skólinn er tilrauna- og æfingaskóli, í nokkuð öðru formi en aðrir barnaskólar, og skýrir skýrslan frá feng- inni reynslu skólastjórans, frú Anne Marie Nörvig, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.