Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 86

Menntamál - 01.12.1956, Qupperneq 86
212 MENNTAMÁL enda þótt búið sé að setja eða skipa fjölmarga kennara í stöður. Enn vantar í nokkrar stöður, þar sem enginn umsækjandi er kominn. Þessir hafa verið settir skólastjórar við barnaskóla í kaupstöðum og stærstu kauptúnum: Sigurður Finnsson við Barnaskóla Vestmannaeyja. Tómas Jónsson, skólastjóri að Þingeyri í Dýrafirði. Jón Kristinsson að Suðureyri í Súg- andafirði. Hjörtur Guðmundsson að Drangsnesi í Steingrímsfirði. Kristinn Jónsson að Grenivík í S.-Þing. Gunnar Benediktsson við Barna- og miðskólann í Hveragerði, en fyrrv. skólastj. þar, Helgi Geirsson, er settur kennari við Héraðsskólann að Laugarvatni þetta skólaár. Þessir skólastjórar hafa verið settir við framhaldsskóla: Árni Guðmundsson við íþróttakennaraskóla íslands. Guðbrandur Magnússon við Gagnfræðaskóla Siglufjarðar þetta skólaár, meðan Jóhann Jóhannsson er í orlofi. Ragnar Georgsson við nýjan gagn- fræðaskóla í Bústaðahverfi í Reykjavík. Ólafur H. Kristjánsson við Héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði. Ólafur Þ. Kristjánsson, sem skipaður hefur verið skólastjóri við Gagnfræðaskólann í Flensborg, Hafnarfirði, í stað Benedikts Tómassonar. Nánara yfirlit um stöðuveitingar verður hægt að gera síðar í mán- uðinum. Væntanlega verður þá búið að setja menn í stöður þær, sem enn eru óveittar. V. Ný reglugerð. Hinn 13. júlí s. 1. var sett ný regiugerð um rétt skóla til kennara í hlutfalli við nemendafjölda. 1 sömu reglugerð er fyrirskipuð fram- kvæmd á því að fækka kennslustundum fastra kennara við barna-, gagnfræðastigs- og liúsmæðraskóla, þegar þeir verða 55 ára og svo aftur við 60 ára aldur. Áður var jretta heimild og miðuð við 60 og 65 ár. Þessi regla liefur það í för með sér, að ráða þarf í ár 15 nýja kennara að barnaskólanum til viðbótar við þá, sem fyrir eru. Að gefnu tilefni skal þess getið, að Jjetta ákvæði er selt til þess að létta starfi af kennurun- um, en ekki til launabóta. Nýir skólar: Tveim farskólum, í Mosvalla- og Breiðdalsskólahverfum, var breytt í heimavistarskóla á síðasta skólaári. Árni Stefánsson er skólastjóri í Breiðdalnum, en óveitt er skólastjórastaðan í Mosvallaskólahverfi, að Holti í Önundarfirði. Guðm. Ingi Kristjánsson, rithöfundur, gegndi stöðunni s. 1. skólaár, en enginn kennari með kennaraprófi sótti um hana. Búizt er við, að nýr skóli verði stofnaður að Kársnesi í Kópa- vogskaupstað, og nýr gagnfræðaskóli tekur til slarfa í Reykjavík á þessu hausti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.