Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Side 24

Menntamál - 01.08.1959, Side 24
118 MENNTAMÁL Kennslubækur. Og þá eru það kennsluþækurnar. Um gerð þeirra munu nokkuð skiptar skoðanir. Sumir vilja hafa þær all-langar og nokkuð ýtarlegar, þar sem flestu er gerð sem rækileg- ust skil. Yrðu þá slíkar bækur að sjálfsögðu nokkuð fyrir- ferðarmiklar og þá frekar á tíma, þegar finna á það, sem vitneskja þarf að fást um. Og þá er auðvitað hætta á því, að þolinmæði til slíkrar leitar bresti hjá börnum. Má þá búast við, að smælkinu verði gert of hátt undir höfði, en aðalatriðin drukkni í flóðinu, því að óhugsandi er, að börn geti sett allt á minnið, sem í langri námsbók stend- ur. Af þessum ástæðum, og fleirum, virðist mér ókostir langra námsbóka, sem börnum eru ætlaðar, auðsæir. Þess vegna munu nú fleiri og fleiri hallast að þeirri skoðun, að bækurnar eigi að vera stuttar og efni þeirra skýrt markað, framsetning létt og laðandi á nokkrum aðalat- riðum, sem ekki eru fleiri eða flóknari en svo, að flest börn geti skilið þau og tileinkað sér þau með aðstoð vinnu- bókarinnar. En jafnframt þessum stuttu námsbókum séu svo við höndina allýtarlegar lesbækur, sem segja miklu meira um námsefnið. Þær eru þá eins konar hold og blóð, þar sem safnað er saman nokkrum meginatriðum. En lesbækurnar á svo að nota til samlesturs og umræðu, og glæða með því skilning á námsefninu og víkka sjónar- sviðið. Þetta höfum við oft rætt áður, og munum vera flestir sammála um meginatriðin. En ég nefni þetta hér vegna þess að endurbætur á sumum námsbókum barna, sem skólarnir nota nú, eru nauðsynlegar. Og ég hygg, að á þessu verði varla mikil bót ráðin, fremur en svo mörgu öðru í þessum efnum, nema kennararnir taki að sér að semja þessar bækur, er betur henta þeim kennsluháttum, sem taka munu þeim eldri fram og flytja okkur nær mark- inu. Aðrir munu síður geta gert það. Og hitt verður kenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.