Menntamál


Menntamál - 01.08.1959, Page 100

Menntamál - 01.08.1959, Page 100
194 MENNTAMÁL á skólaaldri, uppeldisfræði eða andlegur þroskaferill barna, almenn sálarfræði og afbrigðileg sálarfræði, þ. e. barnageðfræði. Þessar greinir eiga að vera mjög veiga- mikill þáttur í námi kennara, einkum þeirra, sem búa sig undir kennslu í almennum skólum á skyldunámsstigi. Nú mun kennaraefnum kennt dálítið í uppeldisfræði, bag- nýtri sálarfræði og almennri heilsufræði, en lítið sem ekkert í öðru því, sem nefnt var. Tilgangurinn með því að kenna sjúkdómafræði og afbrigðilega sálarfræði er ekki að búa kennara undir að greina sjúkdóma og and- legar veilur á borð við lækna, heldur að vekja almennt skyn þeirra á sjúklegum fyrirbærum, svo að þeir hafi jafnan opin augu fyrir þessu. Til þess verður ekki ætlazt, að kennarar séu yfirleitt glöggir á þetta eins og undir- búningi þeirra er nú háttað, þó að áhugasamir kennarar geti að vísu lært mikið af eigin reynslu. Nauðsyn slíkrar kennslu mætti vera augljós, þegar haft er í huga, hve gífurlegt vald skólum er nú fengið yfir nemendum sínum. Vald þeirra er nú slíkt, að foreldrar mega sín að kalla einskis, og er sumum foreldrum að vísu ekki óljúft að varpa ábyrgð á uppeldi barna sinna yfir á skólana. Ekki kemur mér til hugar, að kennarastéttin í heild misbeiti valdi sínu vísvitandi, og á mörgu, sem fer stórum miður í starfi skóla, á hún enga sök. En jafnframt því að fá kennurum slíkt vald í hendur yfir annarra manna börn- um, verður þjóðfélagið að veita þeim undirbúning, sem endist þeim ekki einungis til að kenna skilmerkilega til- teknar námsgreinir, heldur einnig og engu síður til að geta þekkt og skilið nemendur sína og gert sér grein fyrir veilum þeirra, takmörkunum og sérkennum. Og þetta varð- ar ekki nemendur eina, heldur einnig kennarana sjálfa. Meiri þekking og skilningur þeirra á veilum og takmörk- unum nemenda sinna mundi auðvelda þeim starf sitt að stórum mun, létta af þeim nokkru af því andlega fargi, sem hleðst smám saman á herðar þeirra af látlausu stríði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.