Menntamál - 01.08.1960, Síða 13

Menntamál - 01.08.1960, Síða 13
MENNTAMÁL 107 bekkjum í marga hópa krefst mikillar leikni og þjálfunar hjá kennaranum og flestir reyna að komast hjá því, ef nokkur kostur er. Þetta kennsluform er þó töluvert notað á Norðurlöndum t. d. Danmörku, einkum í fámennum bekkjum hjálparskólanna. Hér í Laugarnesskólanum er of þröngt í stofunum til að þægilegt sé að koma þessari kennsluaðferð við. Hún krefst og f jölbreyttari bókakosts og annarra hjálpargagna en við höfum yfir að ráða. Heimavinna. Næst skal ég víkja að heimavinnunni. Um gagnsemi hennar eru mjög skiptar skoðanir. Sumir kennarar eru þeirrar skoðunar, að vænlegast til árangurs sé að setja mikið fyrir heima. Þeim börnum, sem eitthvað geta lesið eru kannske settar fyrir fleiri bls. og þeim ólæsu að læra 1—2 stafi og lesa það lesmál, sem þeim fylgir. Ég held, að foreldrar séu yfirleitt ánægðir með þetta fyrirkomulag og meti kennarann töluvert eftir því, hvað hann setur mik- ið fyrir. Flestar aðfinnslur, sem ég hef fengið fyrir mína kennslu, eru að ég setji of lítið fyrir. En þó undarlegt megi virðast koma þessar aðfinnslur oft frá heimilum þeirra barna, sem erfitt eiga með að leysa heimaverkefni sín vel af hendi. Finnist foreldrum þeirra barna, sem farin eru að lesa, vera sett of lítið fyrir og börnin vilji lesa meira er hægt að láta þau lesa til viðbótar í bókum, sem barnið á heima. Mín reynsla af heimanámi er sú, að árangurinn sé nær því að vera í öfugu hlutfalli en réttu við yfirferð t. d. les- inn blaðsíðufjölda. Það krefst mikils tíma í skólanum að fara yfir mikil heimaverkefni og verður þá oft lítill tími til annars. Kennarinn verður þá fyrst og fremst eftir- litsmaður með heimanáminu. Hann getur lítið lagt fram frá sjálfum sér og of skammur tími verður til að undir- búa ný verkefni. Við verðum líka að hafa í huga, að mörg börn fá litla eða enga hjálp við heimanám sitt og sé verk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.