Menntamál - 01.08.1960, Síða 14

Menntamál - 01.08.1960, Síða 14
108 MENNTAMÁL efnið ekki það vel undirbúið, að barnið geti leyst það án hjálpar, hefur það ekki möguleika til að leysa verkefnið af hendi. Barnið venst svo á kæruleysi og hættir jafnvel að sækja skólann. Það er sérstaklega varasamt að ætla byrj- endum verkefni, sem þeim gengur illa að leysa. Bezt er að börnin venjist ekki á í byrjun að treysta um of á hjálp annarra, heldur leysi verkefni sín sem mest af eigin rammleik. Það er því mín skoðun, að heimavinnu eigi að stilla mjög í hóf í 7 ára bekk og alveg sérstaklega framan af vetri. 1 sænskum skólum er nær engin heimavinna 1. skólaárið og í dönskum skólum sá ég oft settar fyrir fáein- ar línur, og voru þær svo vel undirbúnar, að mörg börnin hafa sjálfsagt næstum kunnað þær utan að. I Bandaríkj- unum mun ekki tíðkast að setja fyrir heima fyrr en á 6. skólaári. Lestrarnámið. Þær námsgreinar, sem standa á stundatöflu 7 ára barna eru lestur, skrift og reikningur. Ég skal nú í sem fæstum orðum gera grein fyrir þessum námsgreinum. Aðalviðfangsefnið er lestrarnámið. Engin leið er að segja, hve langt eigi að komast í 7 ára bekkjum, og verður af eðlilegum ástæðum mjög misjafnt. Mikill tími er ætlað- ur til lestrarnáms í 8 og 9 ára bekkjum. Það barn, sem kem- ur vel læst upp úr 9 ára bekk, tefst ekki við annað nám vegna lestrarins. En reynslan hefur sýnt, að nokkur hluti barna nær ekki tökum á lestrarnámi í 7 ára bekkj um og vís- ast hér til þess, sem sagt hefur verið um skólaþroskaprófin. Þær lestraraðferðir, sem nær eingöngu hafa verið not- aðar hér á landi, eru stöfunaraðferðin og hljóðaðferðin. Þessar aðferðir eru mjög skyldar. Þær byggja báðar á að tengja orðin saman, með stöfunaraðferðinni eftir nöfnum stafanna, með hljóðaðferðum eftir hljóðgildi þeirra. Hér í Laugarnesskólanum hefur hljóðaðferðin verið ríkjandi í mörg ár. Á námskeiði, sem haldið var í haust fyrir kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.