Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 15

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 109 ara í 7 ára bekkj um, kom engin rödd fram um að nota stöf- unaraðferð við byrjendur. Ég hef því ástæðu til að ætla, að hljóðaðferð sé nokkurn vegin ríkjandi hér í bæ. í skóla ísaks Jónssonar er hún notuð sem grundvallaraðferð, og þessi aðferð er lögð til grundvallar við kennsluæfingar í lestrarkennslu í Kennaraskólanum. Það hlýtur að fara mikið eftir byggingu viðkomandi máls hvaða lestraraðferð er notuð í hinum ýmsu löndum. í enskumælandi löndum hefur mikið verið notuð orðaað- ferð. Fjöldi orða er stafsettur langt frá framburði, en orð- in breytast minna eftir beygingum en í okkar máli. í Svíþjóð er nær eingöngu notuð hljóðaðferð, en í Danmörku er stöfunaraðferð ríkjandi. Danir nota þó hljóðaðferð sem hjálparaðferð ásamt orðaaðferð, einkum með því að kenna börnunum að þekkja algeng orð, sem ekki eru hljóðrétt skrifuð. Flestir kennarar hér munu líka reyna að kenna börnum að þekkja sem fyrst algeng smáorð. Eftir því sem ritað mál nær framburði, er auðveldara að nota hljóðað- ferð og þar er íslenzka áreiðanlega ekki verri en sænska. Það sem ég hef nú sagt um lestraraðferðir á við um byrjendur, en þau börn, sem eru byrjuð að lesa, þegar þau koma í skólann, verða yfirleitt að halda þeirri að- ferð, sem þau eru byrjuð með. En það er rétt að geta þess, að engar raunhæfar athuganir hafa verið gerðar hér á landi á lestrarkennslu og það sem sagt hefur verið og skrifað um kosti og galla lestraraðferða eru fullyrðingar móti fullyrðingum. En eitt er víst! Engin töfraaðferð er til, sem gerir alla læsa á stuttum tíma. Það verður að vera matsatriði hjá hverjum einstökum kennara, hvaða aðferð hann notar, eftir því á hvaða stigi þau börn eru, sem hann tekur við. Bókakostur hefur verið lítill og óhentugur fyrir byrj- endur. Eiginlega höfum við aðeins eina nothæfa byrjenda- bók í lestri, Gagn og gaman, sem er ágæt bók, en hún hefur hrokkið skammt. Lestrarbækurnar þyngjast alltof
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.