Menntamál - 01.08.1960, Síða 19

Menntamál - 01.08.1960, Síða 19
MENNTAMÁL 113 lítið eftir stundatöflu í 7 ára bekkjum, og það munu fleiri gera, en hef hana til hliðsjónar eftir því, sem við verður komið. Niöurlagsorð. Um þá tíma, sem kallaðir eru aukatímar, vil ég segja það, að þeir eiga að vera jafnréttháir og tímar hjá aðal- kennara og vil því biðja foreldra að stuðla að því, að börn- in sæki þessa tíma eins vel og sína aðaltíma. Það er eðlilegt, að foreldrar leggi mikið upp úr þeim einkunnum, sem börnin fá. En einkunnirnar sýna ekki alltaf, hvað bak við býr. Tvö börn, sem koma heim með sömu lestrareinkunn, geta verið mjög misjöfn í lestri. Annað hefur kannske lesið hægt og rétt og skilið vel það, sem það las. Hitt lesið hraðara, en lesið skakkt og náð minna úr efninu. En einkunn er gefin fyrir rétt lesin at- kvæði. í Danmörku er lestrargeta barna ákveðin bæði eftir hraða og villufjölda. Þannig finna þeir það, sem þeir kalla „barnets standpunkt". Bæði þessi atriði höfum við í huga, þegar við í skólanum metum getu barnanna. En upp að 5 gildir aðeins hraðaeinkunn og fyrir flest 7 ára börn kemur ekki fram í einkunninni, hvort lesturinn hafi verið góður eða ekki. Og líku máli gegnir um reikn- inginn. Á einkuninni er ekki hægt að sjá, hvernig barnið hefur fundið lausnina. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.