Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 36

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 36
130 MENNTAMÁL haldsnáms, og stefnt er að því, að það stytti nám í hand- iðnum, verzlun og iðnaði. Komið hefur til mála að stefna að því, að nemendur, sem vel eru fallnir til próflestrar, geti komizt upp í menntaskólana úr þessum deildum, og fleiri möguleikar eru e. t. v. fyrir hendi. Þetta fyrirkomulag skapar nýtt viðhorf hjá þeim nem- endum, sem ekki stefna að próflestri, en slíkan tilgang vantaði hina próflausu miðskóla áður. Þetta má þó ekki skilja svo, að þessir bekkir verði sérskólar fyrir iðngrein- ir og annað sérnám. Kennsla í almennum greinum verður aðalatriðið, nám, sem snertir sérhæfingu, hefur mun færri tíma. Þrátt fyrir aukna þörf á fólki með tækni- og sér- menntun, má skólinn ekki missa sjónar á mannlegum verðmætum. í skólalögunum 1937 var þetta sett fram á eftirfarandi hátt: „Skólanum ber að þroska skilning barnanna á gildi sið- fræði og trúar, kenna þeim að bera virðingu fyrir mann- lífinu og náttúrunni, glæða ást þeirra á heimili sínu, þjóð og landi, kenna þeim að virða skoðanir annarra og virða bræðralagshugsjónina og benda þeim á gildi norrænnar samvinnu. Skólinn á þannig að skapa hugsjónir hjá börn- unum, hjálpa þeim til að setja sér takmark í lífinu, auka virðingu þeirra fyrir heiðarleik í tali og háttum og efla skyldurækni þeirra." Þetta er enn meginhugsjón hins danska barnaskóla. Noregur. Þar stendur yfir gagngerð breyting á skólakerfinu, og var fyrsti hluti nýrrar skólalöggjafar — lög um barna- skóla —, samþykkt í Stórþinginu 10. apríl 1959, og gengu þau í gildi 1. júlí s. á. Þar hafa fram til þessa gilt tvenn lög um barnafræðslu, önnur fyrir borgir, hin fyrir dreifbýlið. Lögin mæla fyrir um 9 ára samfelldan skylduskóla. Sam- felldur skóli þýðir ekki, að allir aldursflokkar þurfi að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.