Menntamál - 01.08.1960, Síða 50

Menntamál - 01.08.1960, Síða 50
144 MENNTAMÁL WOLFANG BREZINKA: Hugsjón Kennaraháskólans. í janúar 1959 fengu barnakennarar í Bæjaralandi í fyrsta sinn að- gang að nýstofnaðri kennaradeild innan háskóla þar. Eftirfarandi ræða var flutt í tilefni af því. Kennarahugsjónin verður áþekk, hvort sem kennaramenntunin gerist á háskólastigi eða ekki. Trúi ég því, að ræðan eigi nokkurt erindi til ísl. kennara. Ritstj. Með nýrri tilskipan geta barnakennarar nú notið kennslu við kennaradeildir í bæjerskum háskólum. Þessi nýju lög eru ekki upphaf kennaramenntunar í Bæj- aralandi, sögu hennar má rekja 189 ár aftur í tímann til Wiirzburg. En það, sem gert hefur verið á þessu tímabili á sviði uppeldismála, er fyrst og fremst að þakka kennurum, sem menntun hafa hlotið í kennaraskólunum. Breytningin á rætur að rekja til hinnar miklu menning- arlegu ábyrgðar, sem hvílir á hverjum kennara í nútíma- þjóðfélagi. I dag getum við ekki lengur treyst á siði, hefð né skapgerðarmótun heimilanna eða annarra fámennra hópa, sem voru svo áhrifamiklir í þjóðfélagi fyrri tíma. Á þeim tíma gat skólinn beitt sér að fræðslunni eingöngu, aðrir þættir uppeldisins voru í höndum foreldranna, siða- reglna eða trúarbragða. Þjóðfélag okkar tíma er hins vegar ekki svo fastskorðað, að börnin einfaldlega vaxi og þroskist sjálf í samræmi við það. Uppeldið er orðið margbrotnara og erfiðara en áður var. Við verðum að taka tillit til hinna margþættu að- stæðna, sem fólk lifir við í dag. Við verðum að þekkja þau margháttuðu áhrif, sem vinna gegn uppeldi okkar og börn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.