Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 61

Menntamál - 01.08.1960, Qupperneq 61
MENNTAMAL 155 að geta, að vinna sú er hér um ræðir, er orðin algerlega vélræn, og einnig þess, að fáir munu svo fluglæsir, að ekki bindist eitthvað af athyglinni við sjálfan lesturinn. Komi torskildir kaflar eða setningar, er endurtekið eftir þörfum. Með þessu móti verður námið ótrúlega miklu auðveldara og aðgengilegra, svo að ekki sé nú talað um tækifærin, sem þarna skapast til að sitja jafnframt við ánægjulega og arðbæra vökuvinnu. Sú reynsla, sem ég hef fengið af segul- bandinu þann stutta tíma, sem ég hef notað það við námið, hefur sannfært mig um ágæti þess til slíkra nota. í þessu sambandi er rétt að benda á, hve mikils virði þetta tæki gæti orðið þeim, sem erfitt eiga með lestur vegna augn- sjúkdóma. Það gefur auga leið, hve mikill munur er á því að pæla í gegnum verkefnin svo og svo oft eða að lesa þau einu sinni inn á bandið og geta síðan spilað hvert þeirra sem er og svo oft sem þörf er á, án þreytu og vera laus við lestrarlúann. Þá er full ástæða til að benda á þau tækifæri, sem þetta tæki skapar þeim, er vilja hagnýta sér tungumála- kennslu útvarpsins. í stað þess að hlusta einu sinni á hverja kennslustund á ákveðnum tíma er hægt, með þar til gerðri klukku, að taka upp kennslustundina, þótt enginn væri heima, og spila hana síðan eftir þörfum, þegar tími ynnist til. Ég er viss um, að t. d. mörg húsmóðirin vildi fegin nota sér þennan möguleika. Þá er enn ein hlið á þessu máli, sem ég vildi minnast á, en það er upptaka á kennslu í skólun- um sjálfum. Til þess er þessi tegund segulbandstækja ekki heppileg, bæði vegna þyngsla og svo hins, að hvergi mun vera möguleiki á að tengja mörg tæki í kennslustofu, svo að vel fari. Hins vegar munu vera framleidd rafhlöðusegul- bandstæki lítið þyngri en ferðaritvél, sem myndu einkar heppileg til slíkra nota, og gætu þau vitanlega komið að sömu notum og það tæki, sem ég hef notað. Slæ ég svo botninn í þetta með þeirri ósk, að forystumenn skólamála íhugi, hvort hér muni um að ræða mál, sem vert væri að athuga nánar. Björgvin Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.