Vorið - 01.12.1959, Side 16

Vorið - 01.12.1959, Side 16
134 VORIÐ REIKNINGSTÍMI Saga fyrir litlu börnin Li.tli héppi og litla kisa áttu heima á stórum bóndabæ. Þau voru góðir vinir og léku sér oft saman úti í sólskininu. Einn morgun sátu þau úti og hvíldu sig eftir skemmti- legan leik. Hann er einn af þeim, sem hefur aðvarað alvarlega við tilraunum með atómsprengjur og öllum und- irbúningi undir atómstyrjöld. Skoð- unum hans um þetta efni hefur ver- ið útvarpað víða um lönd. Og hann hefur átt sinn þátt í því að vekja fólk til umhugsunar um þennan voða. Nú er Albert Schweitzer 84 ára, en enn þá vinnur hann í sjúkra- húsi sínu í Lambaréné. Hann er tryggur köllun sinni og verður tal- inn einn af mikilmennunum, þegar saga þessarar aldar verður skrifuð. (Þýtt. — E. Sig.) Allt í einu sagði litli héppi: — Ég get talið upp að þremur — ein — tvær — þrjár endur. — — Jæja — sagði litla kisa — ég get talið upp að fjórum. — Ein — tvær — þrjár — fjórar endur. — — En hvers vegna telur þú fjór- ar endur, þegar þær eru ekki nema þrjár? — spurði héppi. — Endurnar eru fjórar — sagði litla kisa. — Þær eru ekki nema þrjár — sagði héppi. — Þær eru víst fjórar — sagði kisa. Nú leit út fyrir að þessir góðu vinir ætluðu að fara að slást í vonzku, en það hefði verið leiðin- leg. Þá var öll ánægja dagsins rok- in út í veður og vind. Kisa settist nú á rassinn og hugs- aði dálitla stund. Svo sagði hún: — Við skulum setjast hérna í skugg-

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.