Vorið - 01.12.1959, Qupperneq 27

Vorið - 01.12.1959, Qupperneq 27
V O R I Ð 145 í skammdeginu Ó, hvað hlakka eg alltaf til að eiga í vændum sólskinið og vita, að eftir vetrarbyl vorið kemur og sumarið, þá syng eg um nýja ást og yl. Þó skafi nú úti og skefli snjó og skuggarnir myrkvi gluggann minn, Þá heyri eg kvak í heiðaló og hlíðarbrekkunnar angan finn. Eg gleð mig við hina grænu tó. Já, — enn þá hlakka eg ósköp til, eins og væri eg lítið barn að finna aftur hin grónu gil, sem grúfir nú yfir vetrarhjarn. Svona er að vanta vorsins yl. Sigursteinn Magnússon. ar og Margrétar Jónsdóttur vita, að hún hefur rækt það hlutverk vel. „Vorið“ vill með línum þessum senda þessari eldri „systur" beztu árnaðaróskir með þetta afmæli og flytja henni þakklæti fyrir það gagn og þá gleði, sem hún hefur veitt ís- lenzkum börnum undanfarin 60 ár. Faðirinn var að hjálpa syni sínum við að læra máltræðina, og nánar tiltekið, um tíðir sagna. „Sjáðu nú til," sagð faðirinn. „Hvaða tíð er þetta: Ég þvæ mér — þú þværð þér — hann þvær sér — hún þvær sér — við þvoum okkur?" Drengurinn hugsaði sig um nokkra stund. En allt í einu, var eins og ljós rynni upp fyrir lionum og andlit hans ljómaði af gleði. „Þetta hlýtur að vera aðfangadags- kvöfd," sagði hann. Mamma, hvernig á að loka fyrir ryksuguna?

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.