Heima er bezt - 01.01.1957, Side 5

Heima er bezt - 01.01.1957, Side 5
NR. 1 JANUAR 1957 7. ARGANGU r (srímft ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfirlit Ári heilsað bls. 2 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 42 Forsiðumynd: Hilmar Stefánsson, bankastjóri. (Ljósmynd: Asís, Reykjavík). BLS. Hilmar Stefánsson JÓNAS JÓNSSON 4 Búnaðarbanki íslands Gísli Guð.mundsson 8 Dulskynjanir og dulsagnir Einar Sörensson 18 Ég þakka (kvæði) Daníel Arnfinnsson 19 Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 20 Gamlir kunningjar JÓH. ÁsGEIRSSON 26 Hvað ungur nemur 29 Heilsað nýju ári Stefán Jónsson 29 Skákþáttur Friðrik Ólafsson 31 Heilabrot ZÓPHONÍAS PÉTURSSON 33 Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 34 Framhaldssagan: Þrír óboðnir gestir JoSEPH HaYES 37 Bókahillan Steindór Steindórsson 41 HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., A1 ureyri leggja fram lið til sameiginlegrar lausnar. í harðbýlu landi, byggðu fámennri þjóð, eru erfiðleikarnir margir, og þeir verða ekki sigraðir nema með einhug og sam- eiginlegu átaki. Og í allri óvissunni um framtíðina, er þó eitt víst, að hálfur sigur væri unninn í þeim örðug- leikum, er að kunna að steðja, ef oss lærðist að snúa bök- um saman með fullum drengskap í hinum stóru mál- um, og beita kröftum vorum sameinuðum til hinna miklu átaka, sem hverju sinni eru nauðsynleg, til þess að hér megi haldast frjálst menningarríki. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.