Heima er bezt - 01.01.1957, Page 15

Heima er bezt - 01.01.1957, Page 15
Tala og upphæð lána úr Ræktunarsjóði. Ár Tala lána Upphæð 1925 39 182.700 1926 281 878.450 1927 290 910.600 1928 285 836.850 1929 254 759.380 1930 294 810.500 1931 241 611.300 1932 168 348.790 1933 174 359.340 1934 132 298.500 1935 183 444.230 1936 115 241.280 1937 114 221.860 1938 113 258.550 1939 105 231.000 1940 54 109.700 1941 17 65.350 1942 10 81.000 1943 23 243.400 1944 10 70.500 1945 10 231.200 1946 12 92.800 1947 30 1.726.700 1948 145 3.520.700 1949 207 5.152.800 Sveinn Þórðarson, aðalféhirðir. Tryggvi Pétursson, fulltrúi í vixladeild. 1950 .......... 1951 .......... 1952 .......... 1953 .......... 1954 .......... 1955 .......... Samtals 1925—1955 .. 345 7.495.500 472 10.438.300 685 17.160.000 622 14.463.600 844 22.753.300 990 34.121.600 7264 125.119.780 í sambandi við töku lána ár hvert ber að hafa í huga, að stundum eru stór lán til félagsframkvæmda inni- falin í upphæð ársins. Þess ber að gæta, að áður en Byggingarsjóður tók til starfa (1926—28) var Ræktunarsjóður jafnframt lánsstofnun þeirra bænda, sem byggðu íbúðarhús, og hækkar þetta mjög útlán sjóðsins á þeim áruni. Eftir það var lengi haldið áfram að veita lán úr Ræktunar- sjóði til timburhúsa og minni háttar endurbóta á íbúð- arhúsum. Síðustu lánin af þessu tagi voru veitt árið 1946. Alls námu þessi lán Ræktunarsjóðs til íbúðar- húsa nál. 3,8 millj. kr. 1925—46. Þau voru með Rækt- unarsjóðs-kjörum, og því til skemmri tíina og með hærri vöxtum en lánin úr Byggingarsjóði. Því miður eru ekki fyrir hendi sundurliðaðar skýrsl- ur um einstakar framkvæmdir, sem lánað hefur verið út á, hverjar þær eru, fjós, fjárhús, hlöður, áburðar- geymslur, flatarmál í túnum, lengd framræsluskurða o. s, frv., enda sama lán oft tekið út á fleiri en eina tegund framkvæmda. En slíkar skýrslur væru girnilegar til fróðleiks um uppbyggingu landbúnaðarins og hlut- verk búnaðarbankans. Heima er bezt 13

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.