Heima er bezt - 01.05.1959, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.05.1959, Blaðsíða 3
N R. 5 M AI 19 5 9 9. ARGANGUR (wCbmSri OÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyíirlit Jónas Rafnar yfirlceknir Steindór Stkindórsson BLS. 152 Vestur-íslenzkur sögustaður Steindór Steindórsson 156 „Hver maður skal heita einu íslenzku nafni...“ Gils Guð.mundsson 159 Draumur Einars Bjarnasonar á Mælifelli Steindór Steindórsson 161 Endurfundir (smásaga) Bjarki 162 í stórhríðarbyl á Hólsfjöllum Guðni Sigurðsson 165 Hvað ungur nemur — 169 Á söguslóðum ... (niðurlag) Stefán Jónsson 169 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 172 Sýslumannssonurinn (framh., 13. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 173 Stýfðar fjaðrir (framhald, 17. hluti) Guðrún frá Lundi 176 Almenningsálitíð bls. 150 — Frá vígslu Kristneshælis bls. 155 — Vísa bls. 158 Hve margir tala málin bls. 161 — Bréfaskipti bls. 164 — Villi bls. 175 Úrslit í barnagetraun bls. 181 — Bókahillan bls. 183 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 184 Forsiðumynd: Jónas Rafnar yfirlæknir (Ljósmynd: Olafur K. Magnússon, Reykjavík). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12-00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri indum lokar munni þeirra. Og lítill vafi er á því, að hin stranga flokkshyggja hefur átt sinn drjúga þátt í að skapa þetta viðhorf. Hirðuleysi í meðferð staðreynda á opinberum vettvangi, stóryrði og blekkingamoldviðri hefur þegar slegið ryki í augu þjóðarinnar og gert hana tortryggna og kærulausa. Dansinn kringum gullkálfinn og áróðurinn frá hægri og vinstri er vel á veg kominn með að gera þjóðina blinda og heyrnarlausa á siðræn og menningarleg verðmæti. En einmitt sú siðblinda er ein hættulegasta meinsemdin, sem nú þjáir þjóðfélag vort. St. Std. Heima er bezt 151

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.