Heima er bezt - 01.12.1961, Side 3
NR. 12. DESEMBER1961.11. ARGANGUR
(wtbwt
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit Bls.
„Glæsilegasti maðurinn, sem ég hef hitt“ Steindór Steindórsson 404
Draumur Önnu í Gunnhildargerði Anna Ólafsdóttir 406
Mældm Öræfajökull (Framhald) J. P. Koch 407
Heimavist Flensborgarskóla veturinn 1902—1903 Stefán Jónsson 411
Þjóðsögur Jóns Árnasonar (Niðurlag) Steindór Steindórsson _ 413
Hvað er hægt að gera, til þess að stuðla að auknum samskiptum við Vestur-lslendinga? Tómas Einarsson 416
Eldur í Dyngjufjöllum (Ferðaþáttur) Steindór Steindórsson 418
Hvað ungur nemur — 422
Jólin. Heimþrá — fyrirhyggjuleysi Stefán Jónsson 422
; Dægurljóð og jólaljóð Stefán Jónsson 424
Sýslumannsdóttirin (11. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 427
Stýfðar fjaðrir (47. hluti) Guðrún frá Lundi 430
„Himneskt er að lifa“ bls. 402 — Bréfaskipti bls. 410, 426 — Bókahillan bls. 417, 433 -
Verðlaunagetraun bls. 434 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 435.
Forsiðumynd: „Heims um ból...“ (Ljósmynd: Bjarni Sigurðsson.)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, jtofnað í janúarmánuði irið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjaldið er kr. 100.00
V«ð l lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, simi 2500, Akureyri
Abyrgðannaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
verður þá löngu gleymdur. Hannes Hafstein gerði
skáldsýnir að veruleika. Hann skapaði meiri reisn og
menningarbrag í opinberu lífi á Islandi en öðrum hafði
tekizt. Með þeim hætti sýndi hann rneðal annars, að hér
byggi sjálfstæð menningarþjóð. Hann átti flestum
mönnum tryggari fylgismenn og einlægari aðdáendur,
en hann fékk líka flestum mönnum betur að reyna næð-
ingana á Kaldadal mannlífsins. En vel hafa á honum
ræzt spádómsorð sjálfs hans:
Heilir hildar til,
heilir hildi frá
koma hermenn vorgrpðurs Islands.
St. Std. ;
Heima er bezt 403