Heima er bezt - 01.01.1963, Side 7

Heima er bezt - 01.01.1963, Side 7
NÚMER 1 . JANÚAR 1963 13. ÁRGANGUR (BPOmG ÞJ ÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Bls. „Honinn sá ég minnst bregða .... “ Björn O. Björnsson 4 Draumurinn um ísland rætist Thöger Aastrup 9 Frá Norðurhjara Jón Sigurðsson 11 Hvað ungur nemur — 17 Hitalindir og heilsubrunnar Stefán Jónsson 17 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 21 Hold og hjarta (2. hluti) Magnea frá Kleifum 22 Eftir Eld (11. hluti) Eiríkur Sigurbergsson 27 Bókahillan Steindór Stf.indórsson 32 Áramót bls. 2. — Bréfaskipti bls. 8, 10. — Leiðrétting bls. 21. — Verðlaunagetraun bls. 33. Barnagetraun bls. 34. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 35. Forsíðumynd: Vigfús Gunnarsson á Flögu i Skaftártungu. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 140.00 . í Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri Árið 1000 tóku íslendingar við kristni með einfaldri lagasamþykkt, því að þeir skildu, að með því að slíta lögin, slitu þeir einnig friðinn. Nútímaþjóðfélag er að vísu flóknara. En lögmálið er hið sama, að engin þjóð fær staðizt, ef hún sundrar kröftum sínum í sífelldar deilur um hagsmunamál einstaklinga og stétta. Og eng- um er slíkt hættulegra en smáþjóð. Reynslan hefur og sýnt, að með friðsamlegum samningum má ætíð finna betri lausn mála en þeirri, sem fengin er með harðvít- ugum flokksdeilum. Enga ósk mætti betri færa þjóð vorri að nýju ári en þá, að henni mætti auðnast að lifa í friði ekki einungis við aðrar þjóðir, heldur einnig við sjálfa sig. Þá mun hagur hennar blómgast. — Gleðilegt nýjár. — St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.