Heima er bezt - 01.01.1963, Side 38

Heima er bezt - 01.01.1963, Side 38
Barnagetraun: VERIÐ MEÐ I VERÐLAUNAGETRAUNINNI UM HINA FÖGRU SILFURSKARTGRIPI 1 síðasta hefti byrjuðum við á nýrri verðlaunagetraun fyrir yngri lesendur „Heima er bezt“. Verð- launin, sem eru tvenn, ein fvrir stúlku og önnur fyrir pilt, eru eins og frá var skýrt í síðasta hefti, silfurskartgripir, sem hinn alkunni listamaður og gullsmiður Halldór Sigurðsson hefur smíðað sér- staklega í þessu tilefni. Efst á síðunni sjáið þið ljósmynd sem tekin er í hinni nýju og fallegu skartgripaverzlun Halldórs á Skólavörðustíg í Reykjavík. Eins og þið sjáið er úrvalið af silfur- skartgripum mikið og fallegt, svo að næst þegar ykkur langar til að gefa góðum vini eða vinkonu fagra gjöf, gjöf sem mun veita gleði og ánægju alla ævi, þá er tilvalið að velja einhvern af hinum margvíslegu listmunum frá Halldóri Sigurðssyni. Hér kemur svo annar hluti getraunarinnar sem er alveg á sama veg og í síðasta blaði: Vinstra megin sjáið þið nöfn á nokkrum barna- og unglingabókum, en hægra megin eru nöfn höfundanna, og nú eigið þið, eins og fyrr, að raða nöfnum höfundanna í rétta röð. Getrattninni lýkur í næsta blaði og þá verður ykkur skýrt frá því, hvenær þið eigið að senda ráðningar til afgreiðslunnar. 6) Nonni og Manni ( ) Frances Neilson 8) Tómstundir ( ) Jón Sveinsson 7) Gullhellirinn ( ) Walter Scott 9) Ivar hlújám ( ) Vald. V. Snævarr 1. verðlaun stúlkna: Hálsmen. 1. verðlaun drengja: Skyrtuhnappar og bindisnæla. 34 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.