Heima er bezt - 01.09.1964, Side 3
z
o
NÚMER 9
SEPTEMBER 1964
14. ÁRGANGUR
(wHmtt
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
Bls.
Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni SlGURLAUG ÁRNADÓTTIR 316
Hjónin Margrét Stefánsdóttir og Sigurjón Jónsson Gunnar S. Sigurjónsson 320
Tafsöm kaupstaðarferð Jóhannes Óli Sæmundsson 322
Haustgöngur á Eyvindarstaðaheiði (Niðurl.) Þorsteinn Jósepsson 324
Verzlun og viðskipti (Niðurlag) SlGURÐUR JÓNASSON 331
Sjósókn Svarfdælinga SVEINBJÖRN JÓHANNSSON 334
Hvað ungur nemur — 336
Kerlingin á fjallinu Stefán Jónsson 336
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 341
Feðgarnir á Fremra-Núpi (5. hluti) InGIBJÖRG SlGURÐARDÓTriR 342
Bókahillan Steindór Steindórsson 347
Er stóriðja æskileg? bls. 314. — Um bjartálinn bls. 323. — Bréfaskipti bls. 323. — Mynda-
sagan: Óli segir sjálfur frá bls. 348.
Forsíðumynd: Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni, 30 ára. (Ljósm.: Jón J. Dahlmann, Reykjavík.)
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
arbúinu meira fjárhagsöryggi en nú er, og atvinnuör-
yggi eykst í landinu.
Hins vegar fylgir þessu hætta af stórfelldum innflutn-
ingi erlends fjármagns, sem orðið gæti sjálfstæði voru
hættulegt. En þetta hafa margar þjóðir gert og vel tek-
izt. Vér ættum að geta búið svo um, að tryggt væri, en
slíkur umbúnaður er ófrávíkjanlegt skilyrði þess, að
þetta verði oss hagkvæmt.
í stuttu máli sagt, ef málið er skoðað frá báðum hlið-
um virðist sem hagur vor geti verið meiri að því að
hafizt verði handa um stóriðju í landinu, en þó því að-
eins, að íslenzkt ríkisvald búi svo um, að vér fáum sjálfir
tekið iðnaðinn í vorar hendur þegar fram líða stundir.
St. Std.
Heima er bezt 315