Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1966, Side 11

Æskan - 01.05.1966, Side 11
♦ Vantar þetta? ♦ Á heimleið frá vinnunni mæti ég freistingum sýningarglugganna. Þar eru skemmtilegir búningar úr dýrum efnum. En ég á nú þegar góðan kjól að vera í, þegar ég er boðin til vina eða félaga, og tvenn ágæt pils og peysur. Skynsemin sigrar, — ég fer ekki inn, ég þarf þess ekki. Það væri heimskulegt af þér að spyrja sjálfa þig hverju sinni, er þú ætlar að kaupa eitt- hvað: „Vantar mig þetta?“ „Tækifæriskaup,“ — svona hug- dettur eru oft afráðnar í hasti, — og verða þá kannski bara helsi um háls, og nokkuð sem þú hefur enga þörf fyrir. Læturðu þér annt um það, sem þú átt? Vel hreinir vett- iingar eða hanzkar, gljáburst- aðir skór með ósnúnum hæl- um — þetta gefur góðan heild- arsvip. Hreinsaðu til í veski þínu öðru hverju, kastaðu burt öllu óþörfu, sem safnazt hefur þar fyrir: aðgöngumiðum, ó- hreinum vasaklútum og rusli. Reyndu að leggja dálítið til hliðar, svo að þú getir keypt þér skemmtilega hálsfesti eða annað óbrotið, til þess að skarta með. Slíkt er hægt að fá fyrir lítið verð', en varast skaltu allt áberandi prjál, eft- irlíkingar dýrra skartgripa, reyndu heldur skraut úr tré, steinum og þess háttar. ^ í einu, að hjörðin stefndi - 1,11 á tjaldbúðir vagnalestarinnar. lifandi fjj, armennirnir sáu þetta l|(^ nálgast og reyndu að beina dýr- (j„ 111 í aðra átt, þar sem þeir sáu á eyðilegginguna, sem ])au valda, en árangurslaust. *ns 0g eyðileggjandi hvirfilvindur skellti þessi stóra hjörð sér inn í tjald- búðirnar, dreifði uxum og hestum í allar áttir, og William fór að halda, að hann myndi verða að liúka á buffl- inum í langan tíma enn þá. En skepnan var orðin þreytt og far- in að dragast aftur úr hópnum, og Villti Bill, sem sá hinn unga vin sinn, lyfti riffli sínum og skaut dýrið rétt þegar það var á leið út úr tjaldbúðun- um. Frá þessum degi var William þekkt- ur undir nafninu Buífalo Billy, nafni, sem loddi við hann, þar til, eins og úður er sagt, hann varð hinn frægi Buffalo Bill. 211

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.