Æskan - 01.05.1966, Side 37
Óéleymanleét ferðalag.
Kæra Æska. Ég er að hugsa
001 að fara i ferðalag inn i
Jorsárdal í sumar ineð nokkr-
11111 félöguni ininum úr skólan-
úm. hess vegna skrifa ég ])ér
j'essar fáeinu línur, til að biðja
>g að segja mér eitthvað siná-
'egis um Þjórsárdal, því að ]iað
er betra að vita eitthvað um ])á
staði, sem maður lieimsækir.
M.
Sv,
ieið
•IlS
®r: Einn fegursti og um
stórlirotnasti staður lands-
er I’jórsárdaiur, og liafa
jerðamenn hópazt þangað bæði
,yrr °g síðar. Fyrir mynni dals-
!ns fdlur lengsta og vatnsmesta
a landsins, Þjórsá, og af henni
regur hann heiti sitt. Að fornu
Var 1 dalnum hlómleg sveit með
„lr -0 bæjum, og benda mörg
SOtnnj örnefni til lieirra tíma.
ei'U oðeins tveir bæir eftir
eTOst i dalnum, liinir liafa
1 Heklugosum og var gos-
árið 1341 þcjrra mest. Kunn-
Nú
fr,
!ð
Stf
eru bæjarrústirnar að
0,1g> sem grafnar voru upp
árið 1939, og eru með merkari
fornleifafundum á íslandi. Og
]ió að mikill hluti dalsins sé
•auðn ein, eru þar enn allstór
skógarsvæði, og óvíða er meiri
viðsýni eða meiri andstæður
gróðurs og auðnar. Náttúrufeg-
urð er mikil og sérstæð, fagrir
fossar, svo sem Hjálp, Tröll-
konuhlaup og Þjófafoss, vatns-
mesti foss landsins. Skaðvald-
ur dalsins, Hekla gamla, er
livergi tignarlegri en séð úr
Þjórsárdal, til dæmis af Gauks-
höfða eða frá Tröllkonuhlaupi.
Hekla er frægast eldfjalla á ís-
landi og hefur oftast gosið. Ef
með eru talin gos í fjallsrót-
um, verða gosin, er menn
þekkja síðan land byggðist, alls
23. Hekla er aflangur hryggur,
en frá byggðum sunnanlands
sér á fjallsendann og sýnist
fjallið keilufjall. Geysileg eld-
gjá er eftir fjallinu endilöngu
og hefur þar víða gosið og hafa
stundum sést átján eldar í senn.
Viða hafa og hraun runnið úr
lilíðum og rótum. Það liyggja
menn, að fjallið liafi liækkað
og þrútnað síðan í fornöld.
Þá mun og flestum verða
minnisstæð Gjáin, þeim er hana
hafa séð, og er enn margt ótal-
ið. En sjón er sögu ríkari og
á einum degi má sjá fjölmargt,
sem ferðalangnum verður ó-
gleymanlegt. í Þjórsárdal er
ekkert veitingahús, og þarf
ferðafólk því að liafa með sér
nesti þangað.
Blásið sápulíúlur rétt.
Kæra Æska. Ég er 7 ára og
langar svo mikið að læra uð
blása sápukúlur rétt. Þegar ég
hef verið að því vilja þær svo
fljótt springa. Getur þú ekki
kennt mér gott ráð? Páll.
Svar: Fyrst skaltu útbúa þér
sápuvatnið þannig: 5 g sápu i
10 g af soðnu, köldu vatni.
Síðan er sápuvatnið síað og svo
látnar út i það 2 teskeiðar af
glycerini á móti hverjum 3 af
sápuvatni. Að lokum er svo
blandan sett á flösku og hún
hrist áður en vatnið er notað.
Ef ]iú ferð eftir þessari upp-
skrift, eiga sápukúlurnar þinar
að verða fallegar og springa
ekki fljótt.
WvtsnMNHnrrw
Rafmaénsíðnaðarnám.
Svar til Ófeigs: Rafmagns-
iðn skiptist i tvær iðngreinar,
rafvirkjun og rafvélavirkjun.
Itafvirki leggur meðal annars
raflagnir i hús og skip og stund-
ar alls konar viðgerðir, en raf-
vélavirki setur upp vélar, há-
spennulinur o. m. fl. Sá, sem
numið liefur aðra iðnina og
lokið prófi, getur lært liina á
tveimur árum. Rafvirki þarf að
vera útsjónarsamur, athugull
og samvizkusamur í starfi.
Námstími er 4 ár. Það eru sér-
stalíir samningar fyrir nema
um kaup og vinnustundir með-
an á náminu stendur, en víða í
iðngreinum hér í Reykjavík fá
nemendur á námstímanum
verkamannakaup, en það fer
allt eftir þeim samningum, sem
nemanda tckst að gera við
meistara sinn. Erfitt er að
segja nokkuð um eftirvinnu á
námstímanum, það fer allt cftir
því livað mikið er að gera i
iðninni, en á undanförnum ár-
um hafa margir iðnnemar unn-
ið mikla eftirvinnu. Til þess að
geta hafið nám verður viðkom-
andi að vera orðinn 16 ára, og
liezt er að liafa lokið gagn-
fræðaprófi áður en námið er
liafið, því það léttir mikið und-
ir námið við Iðnskólann. Ekki
er gott að svara þvi, livort nám-
ið sé erfitt, en ef nemandi
er liraustur og liefur áhuga
á náminu, á hann að geta kom-
izt i gegnum það með góðu.
Rafmagnsiðnin er ekki cins
liundin við rígskorðaðar aðferð-
ir og margar aðrar iðngreinar,
og veitir hún þvi liugvitssöm-
um unglingum mikla mögu-
leika.