Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1966, Page 45

Æskan - 01.05.1966, Page 45
■S ^ .9 3 -o t; ? £ « t. R ctS A B E ;i I a a ? C3 0 <0 •5 3 g-: s J to § ^ 3 £Z K> CJ cs * n 3 u _ 'O) -j »03 • «. w 42 T3 > •• A a fl »c« fl S tH 3 5 T3 A JO r- W © S ^ jy C/2 f s *; C't g § •s g s •* S o S « S A \'il : oi •“■ 5 H •*-* •5 ^ C3 S ^ 2 » ■a 5 ^ S> , • *» í s • 3 .£3 q to -3, * S ^ i § ‘3 ; 3 -3, • ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRUSÓ HEIMTUR ÚR HELJU Róbinson lá þannig lengi milli heims og lielju. Lolts rankaði liann þó við -------------------------- sér. Hann opnaði augun og leit undrandi i kringum sig, þvi að fyrst i stað veittist honum erfitt að átta sig. Hann vissi eiginlega ekki hvort hann var lifs eða liðinn. Samt þekkti hann hrátt lielli sinn og komst að raun um, að enn var hann í lifenda tölu. Hann var mjög máttfarinn, en lionum leið ekki illa, nema hvað ákafur þorsti þjáði hann. Vatnið var ckki lengur hæft til drykkjar, en til allrar hamingju voru sitrónurnar hans rétt við höfðalagið. Hann seildist eftir einni, heit börkinn sundur með mestu erfiðismunum og saug úr henni safann. Það svalaði honum talsvert. BATINN KOM HÆGT. Eftir þetta sofnaði hann, og ])egar hann vaknaði aftur, var liann mun -------------------------------- hressari en áður. Sótthitinn var þorrinn og hann hafði meira að segja lyst á að narta í mat. Dagiun eftir var liann orðinn svo hress, að hann gat staulazt dálitið um og mjólkað lamadýrið. Spenvolg mjólkin styrkti hann mjög. Hann fann það grcinilcga, hvernig aukinn máttur færð- ist í líkamann. — Þótt Róhinson batnaði nú dag frá dcgi, var hann mjög lengi að ná fullum bata. Eigi að siður var honum ljóst, að sér myndi lcngra lif ætlað, og sú vissa gladdi liann mjög, þvi vitanlega þr&Ci hann lifið eins og öllum lifandi verum er i hlóð borið. Það lögmál gildir jafnt á eyðiey úti i reginhafi sem annars staðar. 245

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.