Æskan - 01.05.1966, Qupperneq 49
V Stóri; Mikið verður gaman að fara i veiðitúr
' -
k,
er l'ykir nú meira gaman að skjóta.
sitja svona á vatnsbakkanum og láta fiskana keppast um að ná í öngulinn. — Litli:
2. Stóri: Nú er að hafa gát á flotholtinu. Þegar það fer að hossast, er fiskurinn áreiðanlega
“niinn á öngulinn hjá mér. — Litli: Nú lield ég, að ég verði að reyna að stelast burt. ■— 3. Stóri: Littu nú á — fallegur fiskur af
^nrhnútsgerðinni — þessu hef ég náð úr iðrum hafsins. Mikill ljómandi miðdegisverður getur þetta orðið. Ættum við ekki að hjóða
nuhverjum að borða með oklcur? — 4. Stóri: Heyrðu? Hver skollinn varð af honum Litla ... hann var hérna rétt áðan. Vonandi hefur
j_“num ekki verið stolið. Ég verð að rannsaka málið. Kannske hann hafi farið til hennar Birtu? — 5. Stóri: Hann hlýtur að hafa far-
hessa götu, þvi að aðrar eru hér ekki. Og ekki hugsa ég, að hann liafi þorað inn i skóginn. Hvað hefur orðið af lionum? Litli!
s'lu, væni Litlit Hvar ertu, Litli? — 6. Stóri: Nú, svona er hún þá, þessi Birta 1 Jú, þarna sér maður ... hann er að reyna að
hia sér í mjúknn hjá kvenfólkinu. En ég kalla þetta ólieiðarlega samkeppni að stelast burt á stefnumót. — 7. Litli: Hafið þér séð
rétt dansmyndina * Bíó-Fíó, hún er aldeilis ... — Stóri: Já, ég skal lúta þig sýna stúlkunni, hvað þú hefur gott vit á dansi, eða
. ara Síigt, hvernig þú tekur til fótanna, þegar þú átt mig á fæti. — 8. Birta: Þér minnið mig á hann Fredda, þér eruð draumur ...
ntny1 ^aila’ 6en8ur ljómandi... eða dansar ljómandi... Litli: Mér finnst eins og það sé hnútur á bakinu á mér, undir skyrt-
frá 1 ^ann mer m>fi • • • l>að er víst... — 9. Litii: Jú, vissi ég ekki, það er marhnútur. Það er svo sem auðvitað, að hann er kominn
a Stóra, úr þvi að iiann var i veiðiferð. En þessa skal hefnt! Dirfist hann að gera mig lilægilegan í augum ungrar stúiku! ... — 10.
’ Honum skal eklti verða kápan úr þvi klæðinu ... — Stóri: Mér þykir nú meira gaman að kvikmyndum með hestum og slöngvi-
Jjj ' ®>rta: Agalega væri gaman að sjá einhverja svoleiðis mynd með yður. — 11. Stóri: Hvað er þetta, er einhver að veiða mig? —
C; »ei’ nei, mikið voðalega er þetta spennandi, þetta er betra en að fara i bió. Haldið þér að verið sé að ræna okkur? — Litli:
Éu /l sltulum við láta hann hanga, svo komum við einhvern tima og skerum hann niður. En fyrst förum við í Bió-Fió. — Birta:
>Vað þér eruð stór og sterkur. Og allt þetta gerið þér fyrir mig.