Æskan - 01.05.1966, Page 50
ÆSKAN
ArSur
til liluthafa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands,
12. maí 1966 var samþykkt að greiða 10%
— tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir
árið 1965. Arðmiðar verða innleystir í aðal-
skrifstofu félagsins í Reykjavík og lijá af-
greiðslumönnum félagsins um allt land.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Æ^sltttfóllk
Allt of mörg bréf komast aldrei
til viðtakanda, af því að utaná-
skriftin er ónákvæm eða óskýr.
Munið að vanda utanáskrift bréfa
ykkar, og sendandinn ætti alltaf
að skrifa nafn sitt og heimilisfang
aftan á umslagið.
Alls liotxar prentun,
stór og smá, einlit og fjöliit.
Ef l>ér l>ttrfið
á prentvinnu að halda, þá
leitið upplýsinga hjá okkur
um verð og tilhögun.
Prentsmiðjan ODDI h.f.
GRETTISGÖTU 14-18 - SÍMI 20280.
Skriístofa
áfen^isvarnaráð^
I VELTUSUNDI 3 (uppi)
er opin daglega kl. 9—12 og
nema á laugardögum kl. 9-12-
250