Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 10

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 10
skírnannnar. Sagan hermir, að eitt sinn er hinn nafn- kunni myndhöggvari Bertel Thorvaldsen virti fyrir sér óunna marmarahellu, hafi hann allt í einu sagt: ,,Hvílíkan engil gæti ég ekki gert úr þessari hellu, ef ég fengi hana til meðferðar." Thorvaldsen fékk helluna til vinnslu, og hann skapaði úr henni engil. Marmaraengill- inn var síðan færður í dómkirkjuna í Kaup- mannahöfn og þar er hann enn. Myndin sýn- ir, hvernig hann lítur út. „En góða barn, þú veizt að pabbi þinn vill það þín vegna. Hann vill, að þú skemmtir þér.“ „En, ég fæ ekki að dansa, mamma. Það vill enginn dansa við mig.“ „Víst verður dansað við þig,“ segir mamma og i'er. Það fyrsta, sem mér dettur í hug um morguninn, þegar ég vakna, er dansleikurinn. Og þá íer ég undir eins að gráta aftur. Ég skil ekki hver ósköp geta flóð af tárum úr augunum á mér. Það er eins og þau séu óþrjótandi. Anna og Gerða spjalla um, hver muni hefja dansinn, hvort þessi eða hinn muni dansa við Önnu og hvort Maule-systurnar muni verða í hvítum kjólum. Anna hef- ur sett pappírsvöndla í hárið. En hún er hrædd um, að liðirnir verði farnir, áður en skemmtuninni lýkur. Því lengur sem þær tala um þetta, því meira græt ég. Ef ég gæti hætt að skæla, mundi ég gera það. En mér er það ómögulegt. „Ef þú grætur svona, Selma, verðurðu rauðeygð í kvöld,“ segir Anna. Ég fellst á það, en held áfram að gráta. Anna, mamma og Elín Laurell eru í óðaönn að búa sig. Þær þræða leggingar á kjóla og strjúka þá með heitu járni, máta skóna sína og skreyta sig á marga lund. Lovísa frænka segir, að það sé undarlegt að fara á dansleik í ermalöngum kjól, hnepptum upp í háls. Það átti ekki við í hennar ungdæmi. Mamma segir, að við Anna séum bara börn ennþá og getum vel dansað í venjulegum spari- kjólum. Ég fer inn til pabba. Hann situr í völtustólnum, eins og hann er vanur, og les Vermlandsblaðið. Ég staðnæm- ist við hlið hans, með fótinn á annarri stólvöltunni og legg höndina á öxlina á honum. „Hvað viltu nú?“ spyr hann og lítur á mig. „Þarf ég að fara á dansleikinn, pabbi?“ spyr ég, og nú bið ég liann, eins vel og ég get. Það hefur vaknað lijá mér von um, að ég geti talið honum hughvarf með blíðu og auðmýkt. Hann hlýtur að lofa mér að vera heirna, ef hann hugsar sig vel um. Ég ætla mér líka að minna hann á, að ég las alla biblíuna hans vegna. „Þú veizt, pabbi, að ég fæ ekki að dansa. Ég er svo hölt, að það vill enginn dansa við mig.“ Ég kemst ekki lengra, en fer að gráta, og orðin kafna í hálsinum á xnér. Pabbi svarar engu. Hann rís þegjandi á fætur, tekur í höndina á mér og leiðir mig frarn í eldhúsið. Síðan biður hann ráðskonuna að gefa mér væna bi'auðsneið með osti og fer leiðar sinnar. Nú er mér orðið það ljóst, að ég kemst ekki hjá því að fara. Og mikið langar mig til að fleygja brauðsneiðinni á gólfið. Ég stilli mig. Ég ætla aldrei framar að gefa því lausan tauminn, villidýrinu, sem ég veit, að býr í mér. Ég er stillt og prúð í framkomu, að öðru leyti en því»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.