Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 31

Æskan - 01.11.1966, Qupperneq 31
Þær syngja og lcika á gítara. Stúlkurnar í KFUK á fundi. Nokkrar stúlkur sátu kyrrar og prúðar og hlustuðu á ungan stúdent, sem sagði frá og hlýddi þeim yfir „kverið" þeirra. Þær voru við ferm- ingarundirbúning og ungi maðurinn aðstoðaði prestinn þeirra með því að taka þær til spurninga. Stúlkurnar hlustuðu með athygli. Þær höfðu heyrt svo margt nýstárlegt um þenn- an unga rnann. Hann safnaði saman drengjum á fundi, þar sem ýmislegt skemmtilegt og óvenjulegt fór fram. Friðrik hét hann, Friðriksson. Stúlk- urnar vissu, að fyrir örfáum mánuð- urn stofnaði Friðrik félag með drengj- unurn. Á fundum félagsins var sung- ið ntikið, farið í leiki, sagðar sögur og hlustað á Guðs orð. Stúlkunum leiddist, að þær skyldu ekki geta verið með á þessum fund- um. í lok spurningatímans gaf því ein stúlknanna merki. Hana langaði að spyrja að nokkru. árum, eða frá stofnun þess í apríl 1899. Og nú starfar það í mörgum deildum fyrir ýmsan aldur á fjórum stöðum í Reykjavík, og einnig í Hafn- arfirði, á Akureyri, Akranesi og í Vestmannaeyjum. Auk þess rekur það sumarbúðir í Vindáshlíð í Kjós. Þar hefur stór hópur stúlkna dvalið þrjá mánuði á hverju sumri frá því árið 1948. Nokkur ár þar áður höfðu stúlkurnar tjaldbúðir bæði í Botns- dal í Hvalfirði og suður í Straumi. Ótal telpur og stúlkur hafa gengið í KFUK eða dvalið í Vindáshlíð. Margar þeirra eru nú fullorðnar kon- ur, sem hafa tekið við stjórn félagsins af séra Friðrik Friðrikssyni. Stúlkurn- ar korna enn saman, áhugasamar og iðnar. Þær syngja, fara í leiki, sauma og lilusta á sögur, fai'a í ferðalög, föndra og margt fleira. En fyrst og fremst læra þær að elska Jesúm Krist, sem lét líf sitt á krossi fyrir þær. K. F. U. K. Hvað er það? Hún vildi vita, hvort stúlkurnar gætu ekki fengið að eignast sitt eigið félag, eins og drengirnir. Gæti hann ekki líka stofnað félag fyrir þær? Friðrik Friðriksson varð hálffeim- inn við þessa spurningu og vissi varla, hvað gera skyldi. Þó varð Jtað úr, að hann stofnaði félag með stúlkunum undir nafninu kristilegt félag ungra kvenna, KFUK. Stúlkurnar voru mjög áhugasamar, enda hafði félagið þeirra markmið: að ávinna ungar stúlkur fyrir Jesúm Krist. KFUK hefur vaxið og dafnað á 67 Sumarbúðirnar í Vindáshlíð. Þar una þær sér við útileiki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.