Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1967, Page 6

Æskan - 01.10.1967, Page 6
I>að er brimasamt í fjörunni framan við Vik í Mýrdal. Reynisdrangar rísa upp úr sjónum. liann fyrir sinn snúð, ég man ]>að að Reynishverfingar sóttu fisk austur í strand i ]>etta sinn, og þóttust iiafa orðið fyrir happi. Líklega liefur fiskurinn verið seldur á uppboði á strandstaðnum, en hlaupið fyrir lítið verð. Finnl>ogi bróðir minn var austur í strandi að vinna að björgun úr togaranum all- langan tíma. I>að voru aðallega kolin, sem bjargað var, ]>ein> var öllum bjargað á land, og svo veiðat-færum. Var sú björgun auðveld, því togarinn var uppi í þurri íjöru. Magnús faðir minn keypti mikið af kolum úr strandinu. Voru þau mjög ódýr á strand- stað, en eftir var að koma þeim til byggða. Mun vegalengd sú, sem fara varð, ekki hafa verið undir 15—20 kílómetrum, og flutningatæki ekki önnur en hestvagnar. Um vorið var svo farið að keyra það heirn, sem keypt var i strandinu. Voru ]>að aðallega kolin og svo eittltvað annað, sem bjargað hafði verið úr skipinu og selt á uppl>oði. Ég man eftir því að heim kom dálítið af dósamat niðursoðnum, og þá smakkaði ég lax í fyrsta sinn. Þeir hafa ekki verið matarlitlir Þjóðverjarnir, og fyrra striðið nýlega um garð gengið. En nú hafði ég hugann allan við það, að fá að fara með föður mínum austur í strand. Ég sótti það mál mjög fast, og svo fór að lokum, að ég fékk loforð um að ég skyldi fá að fara með í ferð. Og svo var farið. Magnús faðir minn átti aðeins tvo liestvagna og jafnmarga drátt- arhesta, og svo þann þriðja, sem hann sat á. Reiðhestinn sinn hafði hann misst um haustið í Kötluhlaupið austur í Meðallandi. Um l>að er ég áður búinn að skrifa grein- ina „Hvítur liestur". Það var lagt af stað í ferðina eldsnemma að morgni, i blíðskaparveðri, cnda var ]>etta um vor. Farið var sem leið lá austur yfir Reynisfjall. Sú leið var ávallt farin, ]>á er verið var með tóma vagna, en með hlassi var farið norður fyrir fjallið, og var þar sléttur vegur að miklu leyti, þó varð að fara upp Grafargil, brattan og erfiðan veg. Af ReynisfjalJi sá ég til austurs. Þar var margt að sjá: Víkurhamrar næst, síðan Hjör- leifshöfði eins og eyja upp úr sandhafinu, og svo svartur sandurinn til austurs og uuð- urs. Silfurlitir taumar kvísluðust um sandinn, svartan og ógnþrunginn. Það voru árnar og kvíslar, sem liðuðust i liillingum morgunsólarinnar. Leið okkar lá svo niður fjallið að austanverðu og brátt komum við á sandinn. Þarna austur með Víkurhömrunum var enginn vegur, aðeins troðningar og óljósar slóðir þeirra, er síðast höfðu verið á ferð. Hestarnir óðu sandinn upp i hófskegg og hlýtur ]>að að hafa verið lýjandi fyrir þá — ]>ó var nú allt léttara á meðan vagnarnir voru tómir. Það var fallcgt þarna meðfram hömrunum, allt grænt af hvönn og grasi, og fuglalífið til prýði og skemmtunar. Ég sat á baki „Mökks“ gamla, þar var mikill traustagripur og gæðaklár. Hann munaði ekki mikið um að bera mig, þar sem ég sat á baki hans og hélt mér í aktygja- bogana. En nú var ég að fara austur í strand. Það var mikil eftirvænting, sem fólst i því. Það liiaut að vera voðalega mikið og merkilegt að sjá: skip strandað, skip frá öðru landi. Ég hafði aldrei séð önnur skip en árabátana í Reynishöfn, ]>á er ég var að fara í sandinn þegar þeir voru að róa karlarnir heima. Að vísu hafði ég séð togara á siglingu undan ströndinni, þar sem ég átti heima, en ]>að var í svo mikilli fjarlægð, að það var raunverulega ekkert hægt að sjá, aðeins imynda sér hlutina eins og þeir gætu verið. En nú var ég á leiðinni með iionum föður mínum, að sækja kol úr strönd- uðum togara frá Þýzkalandi. Þetta var svo nýstárlegt, ég var að lifa ævintýri, sem ég liafði aldrei áður lifað, aðeins sjö ára, rétt að hyrja að lifa iífinu. Brátt tóku Víkurhamrarnir enda, og ]>á tóku Fagradalshamrarnir við. Þó hafði ég aldrei séð áður, hafði aðeins heyrt uin ]>á taiað, og að þar væri mikill fýll og sig- maðurinn þar héti Ólafur, sem ekkert kynni að liræðast. En brátt tóku Fagradals- hamrarnir cnda og þá koinum við að vatnsfalli, Kerlingardalsá. Hún kom innan úr þröngum dal, Kerlingardal, og svo lengra innan úr afrétti. Þar sagði faðir minn mér nð allt væri fulit af hömrum og klungrum, sem væri bæði erfitt og hættulegt að smala. létt, þétt og þynnt. í hvert sinn sem ljósið fer úr einu lagi í annað, brotnar það lítið eitt og breytir stefnu. Loft- ið er sjaldnast kyrrt, lögin eru á sí- felldri ltreyfingu, þau streyma hvert fram hjá öðru. Afleiðingin er sú, að mynd stjörnurnar er aldrei kyrr, hún færist örlítið úr stað og breytir birtu sinni í sífellu. Þetta spil er blik stjörn- unnar. Það er breytilegt eftir því, hve kyrrt andrúmsloftið er. Ef horft er á stjörnu gegnum sjón- auka, eykst blikið, stjörnurnar dansa til. Þessu veldur stækkun sjónaukans. Af ]>esum sökum eru stjörnuturnar einkum byggðir uppi á fjöllum, þar sem veðrátta er stillt, því að þar er loftlagið þynnra og truflanir af völd- um þess því minni. Andrea Oddsteinsdóttir. Tízkuskóli Andreu Tizkuskóli Andreu hefur nú verið starfræktur um fimm óra skeið og liefur aðsókn að skól- anum farið vaxandi ár frá ári. Skólinn liefur nú flutzt í ný húsakynni, að Miðstræti 5. I vetur verður um þrenns konar námskeið að ræða: Snyrtinám- skeið, megrunarnámskeið, 6 vikna námskeið (almennt nám- skeið) og námskeið fyrir sýn- ingarstúlkur og fyrirsætur, en það er í fyrsta sinn, sem slíkt námskeið er lialdið i skólanum. Kennarar við tizkuskólann eru frú Andrea og snyrtisérfræð- ingur, Siguriaug Straumland, en hún lærði snyrtingu lijá Lan- comé í París. 366

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.