Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1967, Side 22

Æskan - 01.10.1967, Side 22
SVONA búa Bítlarnir PAUL McCARTNEY er borgar-bítillinn. Húsið hans er í London, í St. Johns Wood. Ekki var hægt að taka loft- myndir af húsi hans, því að þyrlunjósnir eru bannaðar í borginni. Paul hefur gaman af ýmsum smávægilegum uppá- tækjum: Útihurðin opnast og lokast með rafmagni, og hann hefur sett upp sína eigin gas- ljósastaura í garðinum. Pipar- sveinninn Paui býr einn í vill- unni, ef undan eru skilin hjón- in, sem annast húsið. HEIMILISFONG í síðasta blaði hófst birting á heimilisföngum frægra söngv- ara og hljómlistarmanna. Ef einliver af lesendunum jiefur liug á að skrifa lil listafólksins D Robert DALTREY: Ö5 Cherts- worth Road, London N.W. 2, England. Bobby DARIN: 8744 Arlene Terrace, Los Angeles 46, California, USA. Ray DAVIES: The Kinks, c/o PYE, 10 Chandos Street, Lon- don W. I., England. Sammy DAVIES Jr.: 8850 Evan- vievv Drive, Hoiiywood, Cali- fornia, USA. Spencer DAVIES Group: c/o Fontana, Staniiope House, London, W.C. 2, England. Doris DAY: c/o MGM, Culver City, Hoilwood, California, USA. Thc DEFENDERS: c/o SBA, Vesterbrogade 31, K0heniiavn V, Danmark. Mickey DOLENZ: The Mon- kees, c/o RCA, Hollywood, California, USA. og fá svar, Jiá þarf að sctja al- þjóðasvarmerki i umslögin með bréfunum, en alþjóðamerkin eiga að fást í öilum pósthúsum og kosta 7 krónur. Fats DOMINO : Shaw Artist Corp., 565 5th Ave., New York, NYC, USA. DONOVAN: c/o PYE, 10 Chan- dos Str., London W. I, Eng- land. Bob DYLAN: c/o Alhert Gross- mann Management, 75 East 55th Street, New York, USA. E Billy ECKSTINE: 17010, Ranco Street, Encino, California, USA. Vince EDWARDS: 8400 Sunset Blvd., Los Angeles, Cali- fornia, USA. Eric BURDON: 39 Gerard Str., London W. I, England. Everly BROTHERS: c/o Shene Eugene, 9 Campden Hiil Gardens, London W. 8, Eng- land. F Fabian FORTE: 10201 W. Pico Boulevard, Los Angeles, Cali- fornia, USA. Fabulous FOUR: Itoslagsgatan 6, Stockliolm VA, Sverige. Adam FAITH: Starcatt Agency 54 Regent Str., London W.I, England. Marianne FAITHFUL: c/o Decca-House, Albert Em- bankment, London SE I., Eng- land. George FAME: 41 Gerrard Street, London W. I., Eng- land. Ella FITZGERALD: 1540 Broad- wajS, New York 36, NYC, USA. Emile FORD: 72 Wardour Str., London W. I., England. The FOURMOST: c/o Parlo- phone, 20 Mancliester Sp., London, W. I., England. Connie FRANCIS: 161 West 54th Str, New York 19, NYC, USA. Conny FROBOESS: Kudow- strasse 21, Berlin-Grunewald, West-Germany. Anette FUNICELLO: c/o Shády Glade, Sudio City, Californ- ia, USA. Billy FURY: Decca-House, Al- bert Embankment, SE, I, Eng- land. G Judy GARLAND: 1041 For- mosa Boulevard, Hollywood, California, USA. Geno WASHINGTON c/o Picca- dilly, ATV-House, Cumber- land Place, London W. I, England. Gordon WALLER (Peter og Gordon): Noel Gay Artist, 24 Denmark Str, London WC 2, England. Royal GUARDSMEN: Statesside c/o EMI, 20 Manchester Str, London W. I, England. Appelsínur Það er vitað með vissu að appelsínur hafa verið ræktaðar í Kína í mörg hundruð ár fyrir 1000, og meira að segja voru þá til 27 mismunandi tegundir af þeim. Kringum árið 1400 koniu sjómenn með appelsínur til Portúgal og sprutlu þær vel þar. Þegar Kólumlius fór i ann- að sinn til Ameriku, liafði hann með sér appelsínur, sem voru gróðursettar á Haiti. Nú á dög- um sprettur þessi heilnæmi ávöxtur i nær öllum heitari löndum. 382

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.