Æskan - 01.10.1967, Page 32
SPURNINGAR OG SVÖ R
Cilla
Black.
UPPÁHALDSSÖNGKONAN MÍN
Kæra Æska. Ég þakka þér
fyrir allt skemmtilegt, sem þú
hefur flutt mér. Nú langar mig
a'ð biðja þig að birta mynd af
uppáhaldssöngkonunni minni,
en bún lieitir Cilla Black. Von-
andi kannast þú við hana?
Hjördís Ósk.
Svar: Hér böfum við fundið
mynd af Cillu Black. Hún er
frá Liverpool eins og hinir
SUMARSKÓLI
Kæra Æska. Við erum hérna
tvær 16 ára stúlkur, sem langar
að spyrja þig, livert við eigum
að snúa okkur ef okkur langar
til að fara í sumarskóla í Sví-
þjóð næsta sumar. Með fyrir-
fram þökk, og þakklæti fyrir
allt gamalt og gott.
Gurrí og Dísa.
frægu Bitlar, og er 21 árs göm-
ul. Columbia-hljómplötufélagið
gefur plötur hennar út, en þær
liafa náð miklum vinsældum
víða um heim, einkum þó í
Englandi og Bandaríkjunum.
Það var Paul McCartuey, sem
uppgötvaði sönghæfileika Cillu.
Mún býr nú i London og hefur
nóg að gera við að syngja inn á
plötur og á liljómleikum.
í SVÍÞJÓÐ
Svar: Bezt væri fyrir ykkur að
skrifa til skrifstofu Norræna
félagsins og fá þar allar upp-
lýsingar. Utanáskriftin er: Nor-
ræna félagið, Hafnarstræti 15,
Reykjavík.
LEIKSKOLARNIR f REYKJAVfK
Kæra Æska. Ég er búin að
kaupa þig i nærri 3 ár, og ég
þakka þér fyrir allt gamalt og
gott. Og nú ætla ég að spyrja
þig nokkurra spurninga varð-
andi áhugamál mitt, sem er og
verður leiklist. 1. Hvaða leik-
listarskólar eru nú starfandi í
Reykjavík? 2. Hver eru inn-
tökuskilyrðin? 3. Hver cr lág-
marksaldurinn? 4. Hvað kostar
að vera i leiklistarskóla yfir ár-
ið? 5. Mega menn vera feitir
eða þurfa þeir allir að vera
grannir? -— Svaraðu mér eins
fljótt og þú getur. •— Kveðja.
Palli Jóns.
Svar: 1. Á síðastliðnum vetri
störfuðu tveir leikskólar í
Reykjavík: Leikskóli Þjóðleik-
hússins og Leikskóli Leikfélags
Reykjavíkur. 2. Að umsækjend-
ur liafi lokið gagnfræðaprófi
eða sambærilegri menntun.
Prófskírteini, læknisvottorð,
ásamt meðmælum frá leiklist-
arkennara, væri bezt að senda
með umsókn. 3. Að nemendur
séu orðnir 17 ára að aldri. 4.
Námstími er 3 ár, 2—3 tímar á
dag, og geta nemendur stundað
aðra vinnu með skólanum. 6.
Ekki eru sett nein skilyrði fyrir
þvi, livort nemendur séu grann-
ir eða feitir.
Að sögn John Lennons ætla
Tbe Beatles að leika í kvik-
mynd. Segjast þeir ekki ætla að
leika eftir bandriti né heldur
hafa leikstjóra. — Við ætlum
að leika okkur sjálfa — ekki
sem liópur, heldur sem einstakl-
ingar — og kvikmyndin verður
bara til af sjálfu sér eins og
þegar við erum að syngja inn á
hljómplötu, sagði Lennon.
VINSÆLT HLJÓÐFÆRI
LEIKARI
Kæra Æska. Marlon Brando er
uppáhaldsleikarinn minn, og
þess vegna langar mig að spyrja
þig um eftirfarandi: 1. Hvenær
er liann fæddur? 2. Hvert cr
bægt að skrifa til bans?
Lína.
Svar: Marlon Brando er fædd-
ur i Nebraska 3. april 1924.
Fyrsta blutverk í kvikmynd lék
liann árið 1950. Fyrir leik sinn
i kvikmyndinni „Á eyrinni"
hlaut liann hin frægu Oscars-
verðlaun. Síðasta hlutverk hans
í kvikmynd var 1 mynd Charlie
Chaplins, „Greifynjan frá Hong
Kong“, en þar er mótleikari
bans Sophia Loren. Hægt er að
skrifa til hans á eftirfarandi
heimilisfang: c/o 20th Century-
Fox, 10301 W. Pico, Los Angeles,
California, U.S.A.
Kæra Æska. Við eru nokkrir
strákar að liugsa um verð á
hljóðfærum. Okkur langarmjög
til að vita, hvað liið vinsæla
hljóðfæri saxófónn muni kosta.
Bræður.
Svar: Góð tegund af saxófóni
mun kosta um 24 þúsund. Bezt
er fyrir ykkur að skrifa til
liljóðfæraverzlunar Poul Bern-
burgs, Vitastíg 10, Reykjavík,
sem mun gefa ykkur upp allar
upplýsingar um verð og annað
á bvaða hljóðfæri, sem þi®
óskið.
392