Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1967, Qupperneq 33

Æskan - 01.10.1967, Qupperneq 33
SPURNINCAR OC SVÖR S V Ö R Svar til Þórs: Frægasta klukka veraldar mun vera Big Ben- klukkan i turninum á þinghús- inu í London, en eftir henni setja milljónir manna úrin sín daglega. Klukkan mun vera orö- in 108 ára gömul og ýmislegt hefur drifið á daga hennar öll ]>essi ár, sem bjöllur hennar hafa glumið. Sprengjur hafa stöðvað liana, einnig rottur, sem gerðu sér lireiður i gangverk- inu, málari, sem skildi stigann sinn eftir á röngum stað, smið- ur, sem gleymdi hamrinum sín- um i klukkunni, og ísing á vís- unum. Hins vegar hefur ]>að sárasjaldan komið fyrir, að klukkan liafi stöðvazt vegna tæknilegra galla. Það verður að draga klukkuna upp þrisvar i viku, og tekur það tvo menn fimrn klukkustundir í hvert sinn. Svar til Helgu: Brezka leikkon- an Vivien Leigli lézt í London 8. júlí s.l., 53 ára að aldri. Hún var í 20 ár gift hinum fræga leikara og leikstjóra, Sir Laur- ence Oliver. Frægasta hlutverk hennar var í kvikmyndinni „Á hverfanda hveli“, þar sem hún lék á móti Clark Gable. Fyrir það lilutverk fékk hún fyrstu Svar til Helgu: Elvis Presley kvæntist i maí s.l. Eiginkona hans heitir Priscilla Beaulieu. Presley kynntist iienni fyrir 9 árum, þegar hann gegndi her- ])jónustu í her Bandaríkjanna í Vestur-Þýzkalandi, en faðir liennar var þá einn af yfir- mönnum hersins, og hafði þar fjölskyldu sína. Priscilla var þá aðeins 16 ára gömul. Síðan hafa liún og Presley haldið sambandi sin á milli, þótt fáir liafi vitað um það. Erlend blöð hafa skrif- að mikið um brúðkaupið, og segja sum að brúðurin sé ham- ingjusamasta stúlka heimsins í dag. Elvis Presley og Priscilla Beaulieu gefin saman. Oscarsverðlaunin 1939. Eftir ]>að var hún ein eftirsóttasta leikkona lieimsins, jafnt á leik- sviði og i kvikmyndum. Hún fæddist i Darjeeling i Indlandi 5. nóvember 1913, dótt- ir brezks kaupsýslumanns. Hún lærði leiklist bæði í London og París. Vivien Leigh. Vivien Leigh fékk i vöggu- gjöf töfrandi fegurð, stórbrotn- ar gáfur og mikið skap. Hún var fegursta leikkona sinnar samtiðar. En þótt fegurðin væri mikil, voru leikhæfileikarnir engu síðri. Svar til Jóns: Hin frægu Vespa- hjól fást hjá heildverzlun Gunnars Ásgeirssonar h.f., Suð- urlandsbraut 16, Reykjavik, og kosta frá 18.900 krónum og allt upp i 32.850 krónur. Svar til Símonar: Stafnmyndir á seglskipum munu fyrst hafa komið fram hjá Rómverjum löngu fyrir Krists burð, þeir inunu hafa skreytt lierskip sín með hermannshöfðum. Forfeð- ur olíkar, víkingarnir, skreyttu stefnin á skipum slnum með drekahöfðum. Um það leyti, sem kristin trú tók að festa rætur, tiðkaðist að skera iil Kristshöfuð og setja þau á skip, því að um það gengu sögur, að Kristur hefði stillt veður og lægt sjó. Á miðöldum var al- gengast að stafnmyndirnar væru likingar af dýrlingamynd- um. Var þá skammt yfir til l>ess, að stafnmyndirnar væru gerðar í likingu manna, en þó var það ekki almcnnt fyrr en á 15. öld. M. Rooney. Kæra Æska. Við erum liér tvær vinkonur að deila um það, hve oft leikarinn Mickey Rooney hafi verið giftur, og þar sem við komum okkur ekki saman um það, þætti okkur gott að íá fræðslu þína um það. Tvær í Keflavík. Svar: Mickey Rooney, sem nú er 45 ára gainall, gifti sig á síðastliðnu ári í sjötta sinn. Sú hamingjusama í þetta sinn er leikkonan Margie Lane, 43 ára gömul.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.