Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 11
l'tUu- verjg oiboðið. í nótt ætla ég að flýja. Ef þú vilt ek^i koma, fer ég einsömul." »kn stjórnin er svo langt í burtu,“ sagði Jang í von- leysi sínu. »Ég hef heyrt, að nokkrir menn frá stjórninni eigi heima 11 ekan,“ svaraði Mína. „Þangað er þriggja daga ferð nið- Ur ána.“ »Þriggja daga ferð fyrir karlmenn, sem róa hratt. Hve e«gi yrðum við á leiðinni?" spurði Jang. „Og hvernig ketum við þekkt staðinn, þegar við komum þangað, úr n ‘ að við höfum aldrei komið þangað?“ »Við þekkjum hann af hafinu," svaraði Mína. »hn hvernig förum yið að þekkja hafið. Það höfum við ekki heldur séð áður?“ spurði Jang enn. „Það er betra að Jast hérna en að bjóða ókunnum hættum byrginn." »Við þekkjum hafið, þegar við sjáum það,“ sagði Mína. ‘lð er eins og fljót, einungis stærra." »Og við sveltum," sagði Jang. »Nei, þag gerum við ekki. Ég hef safnað matföngum dttlan til nokkurra daga,“ sagði Mína. „Og ég hef falið PHinginn pott í grasinu þarna. Bíddu, rneðan ég næ í hann.“ j 1>að var orðið áliðið kvölds og myrkrið hafði færzt yfir. ■ 'nK sat og snökti, meðan Mína læddist í átt til kofans. 1 lvað matarkyns hafði hún falið undir kofanum, milli Vetur er liðinn, yngist aldarháttur, ólgar af lifi frjóseminnar máttur. Sólgyllta vorið svifur yfir löndin, suðrœnum bárum fagnar lága ströndin. Þeyr er i lofti, leysist klaka drómi, lofsöngva kveða raddir nýju blómi, fífill i haga, fyrsti vorsins vísir, vorið er komið, kveðið heilladisir. Halur og meyja hrífast vorsins kliði, hafa nú búizt fötum nýju sniði, vorsins þau njóta, vetrar liðin ganga, vonglöð er œskan rjóða meður vanga. Njótið þið, vinir, vorsins unaðssemda, viðrið burt kviðann, hörpufagurt stemmda, syngið um dáðir, drengskaþ, fögrum hœtti djúpúðug séuð beztum eftir mœtti. Gunnar Magnússon frá Reynisdal. stauranna sem hann stóð á. Þangað komst hún án þess að eftir lienni væri tekið. Matföngin tók hún saman og læddist aftur af stað til systur sinnar. Hún var rétt kornin fram undan kofanum, þegar dyr hans voru opnaðar. Awang Uda birtist í dyragættinni og skyggndist út í nátt- myrkrið með ljós í hendi. Mína skauzt í felur, eins og hrætt skógardýr. Hún stóð svo nærri Awang Uda, að hún lieyrði þungan andardrátt hans og formælingarnar, sem hann tautaði við sjálfan sig. Hann hrópaði ekki nöfn telpnanna. Mína Jróttist finna, að honum væri órótt. Eftir stutta stund fór hann aftur inn og lokaði dyrunum á eftir sér. Mína læddist hljóðlega aftur til systur sinnar. „Komdu, Jang,“ hvíslaði Mína. „Allt er til reiðu. Fylgdu mér eftir.“ „Verði Jrað svo, ég kem,“ sagði Jang og stóð á fætur. Hún var vön að fara að ráðum systur sinnar. Þótt lienni hrysi hugur við förinni, gat hún enn síður til þess hugs- að að verða ein eftir. Telpurnar litlu fóru eins iiljóðlega og þa;r gátu. Frá brekkubrúninni, Jrar sem þorpið stóð, héldu þær niður bratta brekkuna að ánni. Við bátastólpana voru margar kænur bundnar. Þær stigu út í eina þeirra. Hún var hálf- full af vatni, en Jrær jusu liana. Síðar leystu Jrær landfest- ina og ýttu frá bakkanum. Framhald. 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.