Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1969, Page 18

Æskan - 01.05.1969, Page 18
Dirk Bogarde er fæddur í London 28. marz. Fjölskylda hans var frá landa- mærum Hollands og Belgíu. I skóla lagði Dirk stund á bók- menntir, listir og mál. Þegar hann var 16 ára fékk hann styrk til að stunda leiknám við Royal College of Arts. Eftir tveggja ára nám þar ákvað hann að gerast leikari. Hann komst að við leik- hús sem starfsmaður við leik- sviðið, svo var það, að einn af leikurunum varð veikur, þá fékk Dirk tækifæri til að reyna sig í hlutverki hans. Þetta var í einu leikrita Priestleys. Hann sló í gegn, eins og kallað er. Dirk tók þátt í heimsstyrjöldinni og var ( innrásinni í Frakkland árið 1945. Þekktar myndir, sem hann hefur leikið í, eru „Eesher Wat- ers", árið 1947, „Fórnin", árið 1950 og „Þjónninn", 1964. Eitt vinsælasta efni (slenzka sjónvarpsins fyrir börn mun vera þættirnir af undrahundin- um Lassie. Hér hjáið þið hann ásamt vini sinum. Framtíðarlandifl „Ó, góðu, góðu andarl" bað hið dáðrakka ungmenni einhvern tíma. „Segið mér, hvar er andi systur minnar? Á hún aldrei að koma aftur heim til okkar? Á hún aldrei aftur að mala maísinn fyrir föður sinn og bræður? Á hún aldret aftur að sitja við söng og vefnað í tjalddyrum sínum?" Þá kenndu andarnir í brjósti um dáðrakka unglinginn og sögðu: „Systir þín getur ekki komið til þín aftur, en þú munt geta komið til liennar. Hlustaðu nú á okkur. Farðu út á víðavang og skjóttu ör til himins. Gættu vel að hvar hún fellur niður, því það bendir á leiðina sem þú verður að fylgja til að komast til Eyja hinna Hamingjusömu, þar sem systir Jnn býr nú.“ Dáðrakka ungmennið fór að ráðum andanna og örin féll í vesturátt. Þegar sólin rauð gekk undir í skýjum bak við fjöllin lagði ungi maðurinn af stað. „Ég mun halda þangað sem Jrú, blessuð sól, leiðbeinir mér,“ sagði hann. í marga daga gekk hann yfir fjöll, eftir djúpum gljúfrum, yfir vatnsföll og víðáttumiklar flatneskjur, særður á fótum og þreyttur, en unni sér Jjó ekkt hvíldar. „Ég ætla að finna systur mína,“ sagði hann með sjálfum sér lmgrakkur og léttur í lund. Loksins kom hinn dáðrakki unglingur að litlum kofa milli trjáa í skógarþykkni við strönd mikils stöðuvatns. „Hver kemur til kofa míns?“ var kallað úr kofanum. „Ég kem til að finna systur mína, sem fór til Eyja hinna Hamingjusömu, sagði dáðadrengurinn. „Sannarlega ertu dáðrakkur unglingur," sagði gamli maðurinn í húsintF „Veiztu hvers konar þolraunir bíða Jnn og hvílíkar hættur mæta Jtér?“ „Það veit ég ekki og hef engar áhyggjur af Jjeim,“ svaraði unglingurinn Jjrumandi röddu. „Ég óttast engar hindranir, ef ég bara finn systur mína að lokum.“ „Komdu inn, vinur minn góði, og hvíldu þig,“ sagði gamli maður liúsS' ins og dró loðfeldarhengið til hliðar um leið, til að bjóða liugrakka ung' mennið velkominn. „Oft koma hughraustir unglingar hingað að leita hinna dánu, en engin11 Jjeirra er svo hughraustur sem Jjú. Komdu því inn og ég mun leiðbeina }^r til Framtíðarlandsins — og til Eyja hinna Hamingjasömu. Líttu yfir Jsettn mikla vatn. Sérðu fölu myndirnar sem svífa í loftinu í fjarlægð handan vatnS' ins? Það eru liinir Hamingjusömu og Jjar eru Eyjarnar miklu.“ Þá kastaði hinn hugrakki ungi maður boga sínum og örvum og gekk nið' ur að vatninu. Þar beið hans hvítur bátur og í bátnum sat föl, hvít vera> sem hélt um tvær hvítar árar. Ekkert var sagt, en liinn hugrakki unglingur skildi samt. Hann fór npP í bátinn og Jteir héldu liratt yfir vatnið. Þeir liéldu ferð sinni áfram nóttina, og um sólarupprás náðu þeir til fjarlægustu strandarinnar og syst‘r hans stóð þar á ströndinni. + Ævintýri og sögur, frá ýmsum löndum. ♦

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.