Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1969, Page 21

Æskan - 01.05.1969, Page 21
jjafið ])jíi heyrt um manninn, sem fékk slæmt kvef og liita. Hann fór í fiýti W læknis og hað um góð ráð. Læknirinn 'et honum í té pillur við hitanum og gat hess, að hann ætti að taka þær i köldu Vatni. Maöurinn fór heim og gerði eins °S læknirinn sagði. — Hann fyllti bala með höldu vatni. steig upp í hann og át sínar Þillur. hn staðreyndirnar sýna þaö svart á " >tu, að kvefpestin er ekki til að gera grín að. þag er ]ianns);j ckki úr vegi, að við 'tuni sem snöggvast á ýmis atriði Varð- •lndi þessa plágu allra plágna og athugum Þftsagnir visindamanna um hana. 1 aiið er að hver meðalmaður fái kvef Þi'isvar á ári. Verkamaður getur húist við ,Vl að tveir og hálfur vinnudagur (apist •U'iegíi vegna kvefs. Uyggjum við upp ónæmi við kvefi? Ef fil vili. Það virðist svo, að maður, sem C11gið hefur kvef, verði ónæmur fyrir því 1 tvo til þrjá mánuði á eftir. tita menn hvað veldur kvefi? Vísindin a 'ta að um vírus sé að ræða •— ef til vill ni;u'Ka vírusa. j homa kvefsóttir á ákveðnum íima árs? a’ tyrsta kveftímahilið kemur vanalega að •'Ustinu, annað um miðjan vetur, um uhrúar, og það þriðja snemma Vors. Hvenær er kvefsóttin verst? Um miðjan c’tur. Febrúar er hættulegasti mánuðurinn. ttvtur kuldi orsakað kvef? Nei, það getur liann ekki. En kuldi getur valdið þvi, að mótstöðuafl líkamans minnki og viðhaldi kvefi, sem fyrir er. Fá dýr kvef? Aðeins mannaparnir til dæmis simpansinn og górillan. Hvað er kvefið búið að herja manninn lengi? Kvefið er að likindum einn elzti sjúkdómur manna. Undanfarin tvö þúsund ár hafa vísindamenn verið að reyna að grafast fyrir orsakir þess. Hvernig breiðist kvef út? Með heinni snertingu manna, kossum og handahandi, eða þá með vírusum, sem við liöfum hnerr- að frá okkur og berast með ioftinu. Hvað veldur kvefnæmi? Um það eru vis- indin ekki viss. En liklegt er, að bæði nær- ingar- og þreytuprósenta valdi þar nokkru um. Þess vegna er það skynsamlegt að borða hoila fæðu og hafa þá hvild, sem unnt er á þeim tíma árs, sem hættast er við kvefi. Á hvaða árum ævinnar erum við næmust fyrir kvefi? Milli eins árs og þriggja ára. Hvenær erum við ónæmust? Á fyrstu mánuðum ævinnar. Nýfædd börn virðast allt að þvi algjörlega ónæm fyrir kvefi. Er nokkur von um, að fundin verði orsök kvefsins og lækning við því? Það skulum við sannarlega vona, og að því er unnið dag og nótt allan ársins hring af mönnum, sem hafa öll þau tæki i höndunum, sem nútimatækni ræður yfir. hað var heldur betur handagangur i °skjunni, eins og við segjum stundum, p ®ar frímerkjaklúbburinn hélt fund á ‘íkirkjuvegi 11 þann 2. apríl. ^h'ax í upphafi fundar voru mættir 70 UnBlingar, og áður en yfir lauk liöfðu h'ætt 98 (jj fvmdar. Flestir voru nú úr c‘ykjavik, frá Hafnarfirði, úr Kópavogi at Álftanesi. En það komu lika ungl- h'gar 0g fullorðnir frá Seifossi og ofan Akranesi. . I>a mætti Grímur Engilherts ritstjóri á hhdinum, Reynir Karlsson, framkvæmda- ni'ó'' Æskulýðsráðs Reykjavíkur, og '•"'gir fleiri fullorðnir auk allra ungling- •'Una. ‘yi'st ávarpaði Siguröur H. Þorsteins- s°" alla gestina, þá sögðu þeir Grímur "t> Reynir nokkur orð og siðan var sýnd " 'kmynd. Þá voru næst sýndar skugga- mi n<lÍl °g n" "PPhófst spurningakeppiii ailt mögulegt úr myndunum, sem "ndar voru. Svo fór að lokum, að allir miðu fengið bækur, blöð og frímerki til 1 h’ka heim með sér. nv sem ekki áttuð þess kost að a fundinum, sendum við svo vitan- U(^a °kkar beztu kveðjur og huggum ykk- ykl 1'vi, að verðlaunakeppni fyrir 1 t'Ur kemur i septemberblaðinu, vitan- fjöl' 111 eka allir taka þátt i henni, og til n, a Verðlauna verður að vinna. Þá segj- Vl® lika nánar frá væntanlegu starfi ‘estl1 vetur. ilii :: ’ í"wncltur írímerkiaklúljlisms Haukur Sigtryggsson tók myndina, sem íér fylgir með, en Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustjg 21a, Frimerkjahúsið, Lækj- argötu (il) og Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, gáfu öll verðlaunin til fund- arins. 257

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.