Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Síða 38

Æskan - 01.05.1969, Síða 38
nr. 1 er bara boruð iiola uið- ur í mjórri enda tappans, en 2 og 3 sýna að verið er að skera eða sverfa niður i sver- ari endann. Nú þarf lieizt að ganga hreint til verks og hafa alla skurði og mynztur vand- lega gerð. Ekki má molna út úr korkinum, því að ])á kæmi Stimpilmyndir. Eigum við að föndra svolit- ið? Já, við skulum bara reyna. Það er ekki erfitt, þetta sem við reynum við í dag. Fáið ykkur sléttan og lielzt nýjan korktappa, sem væri mátuleg- ur í þriggja pela flösku. Við l)úum til stimpil úr bonum. Beittur vasahnífur þarf að vera við l)öndina og fíngerð ]>jöl eða sagfíll, en sagfílar eru ])jalir, oft þrístrendar, sem notaðar eru m. a. til ]>ess að skerpa sagir. Gott er lika að eiga fíntennta bakkasög. Lit- um svo á mynd 1, 2 og 3. í ?? : \ %# m fflfflm iiMj/j ■ ? ; 53?f& \ r" ; ■■ ' yni,. ''" ^rs. ' . í'ý A. '"Mk \ # . Sf, út „prentvilla", þegar við för- um að „prenta". Tökum fram vatnslitina belzt þekjuliti, og berum lit, ekki of þunnan, á tappann. Notið vatnslitapensil til þess. Þeir cru beztir, ef svo- kallað marðarhár er í þeim. Ef t. d. liún Lena litla ællaði að gera sér kápu utan um skólabók, þá gæti hún haft það á þann hátt, sem sýnt er hér á myndinni. Hún hefur skor- ið út vinkilhorn í svera end- ann á tappanum, og til þess að fá stimpilmyndirnar til að sitja nokkurn veginn rétt, hef- ur hún strikað á pappirinn áð- ur með blýanti. Þá er hægt að stimpla alltaf rétt við strikin. Þessi strik gerir hún mjög létt, því að hún ætlar að strjúka þau af á eftir með strokleðri. Vissara er þó að reyna stimplana fyrst, t. d. með því að stimpla nokkrum sinnum með þeim á livítan pappír. Ef til vill koma þá í Ijós smágallar, sem hægt er að laga með ])jölinni eða linifnum. í kápuna utan um bókina notar Lena sterkan pappír, t. d. teiknipappír, og mátar hæðina á kápunni eftir hæð bókarinnar, en breiddin er dálítið meiri (sjá mynd), því að brjóta þarf innfyrir spjöldin. Nafnið sitt reynir liún að mála i stíl við skreyt- inguna. Bókmerki er líka liægt að skreyta með stimplunum. Þau eru klippt úr teiknipappír og eru svo sem 4 sentimetrar á breidd. Að ofan eru þau brotin tvöföld. Ef heftari með vír er við liöndina, er hægt að hefta þau nálægt brotinu að ofan (sjá mynd B). Einnig mætti nota ])unnt leður i bók- merkin, t. d. sútað sauðskinn. Hvaðan kemur það? VÍNBER Vínber eru beraldin af vin- berjarunna. Af honum er rækt- aður mikill fjöldi afbrigða (um 3000), og eru vinberin því mjög misjöfn, einkum að bragði til. Þau eru blá, gul eða græn, oft með bláleitri slikju, sem stafar af örþunnu vaxlagi. Þau eru mjög safarík og innihalda 10 —20% af sykri. í aldinkjötinu eru 1—4 hörð, perlulöguð fræ. Vegna hins mikla sykurinni- halds eru vínber mjög vel fallin til framleiðslu á víni, enda eru þau geysimikið notuð til þess. En þau eru einnig notuð hrá til matar, og mikið er drukkið af ógerjuðum vínberjasafa. Enn- fremur er mjög mikið þurrkað af vínberjum, og eru þurrkuð vin- ber nefnd rúsinur. — Kúrenur eru litlar, kjarnalausar rúsinur. Þær eru fengnar af sérstöku af- brigði af vínberjarunnanum, sem fyrst var ræktað í nágrenni Korinþuborgar, en er nú rækt- að í Grikklandi og á Jónísku eyjunum. Kúrenur eru þurrkað- ar úti, og eru þær likar aðal- bláberjum að útliti. APRÍKÓSUR Apríkósur eru steinaldin af apríkósutré. Aldinið er lítið eitt bogið og gult með ■'rauðum bletti. Steinninn er næstum sléttur. Hver aprikósa er 15— 30 g. Fullþroskaðar apríkósur þola illa geymslu, og eru þær því teknar af trénu, áður en þær eru fullþroskaðar, ef þær eru ekki notaðar strax, en bragð- mestar og bragðbeztar verða þær, ef þær fá að ná fullum þroska á trénu. Aprikósur eru notaðar hráar til matar, til nið- ursuðu eða framieiðslu á aprí- kósumauki. En mestur hluti þeirra er þurrkaður, og eru þurrkaðar aprikósur mikilvæg verzlunarvara. 274

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.