Æskan - 01.05.1969, Side 51
cs t/3
c c
•zj „ SO
-< X w
CJ
‘03 Sj
S °
%o
n ^ "
•~> Qi
+C rO
Qi
ío y
•r « -
«
0 xo
s >
’S.is
r» "O
-C -o
£ aj
Á “Cfl
* S
»o 0 ••
2 C C
■S 2 «
'2 ^ '2
o. t. S
& -
3 ^
g a-s
f_, t/D C
SS g
■s fi
í? w
tj) ^
O ”
A, -m
co «
•« 2
v, fl
,£j c
«4H «
^ E
*« “ •
r% t
" •>>
-o
*o
•• «4-1
c o
.S
’C Zh
§a
O fl
s g
ö Æ
n rLH
u vj
'qí fA jd
w U s
Pí C3 tTj
Qi
c «+-<
c
rt £
eC *fl
cS CS
A C JO
fQ GJ C, u « fA ’S u
3 30 C a d «+H
t-i *C cj
>> Qi c j
W « cS
s £
.5 u Qi a c
^+H C u cS c 2 fl
(U w c3 £ tíl •r-S (h P+
*o rC <?*• c c Qi t/3 <U {> *CJ
E fl QJ co C cS W U *S .í? cS rC «+h ft C
3 C/3 fl
'O íS u u Qi >• •ri H-> W3 « i tH 30
fl C+ rC Cj c tSl 8 tn
O u w fl •p 30 tH fl 30 *fl u JO S rC fl •>“5
2 %o CJ u Qi > eC fl Qi C/3 fl u *o JO Qi q u o >• rC
30 C C/5 *• >rH
C3 « C cs JO c £
c c u C W c*. C 0 w •u O 3 U rQ C 0 ’S CJ ’S) c <u í-
50 rí
« c
w c
« •• ,fl
2 5 3®
0 O «fH
o o fl
w -o:
t-
c «
taO
'Qi
Ci
u C
« 5
► §
t/> CJ
r§ O
M—l T,
•O .5
ÆVINTÝRT RÓBÍNSONS KRUSÖ ---------
ENDURFUNDIR Þessum endurfundum feðganna verður ekki Iýst með orðum, svo fegnir voru
----------------- þeir að hittast aftur. Gamli maðurinn var mjög máttfarinn af hungri og illri
meðferð, og var áhrifamikið að sjá umhyggju Frjádags, er hann hjálpaði föður sínum, hálfbar hann
í skugga af tré, er þar stóð nálægt, og gaf honum mat og drykk. Þegar gamli maðurinn var orðinn
ferðafær, tóku þeir einn af bátunum og reru með ströndinni til hellisins. Á leiðinni sagði skipstjórinn
þeim frá félögum sínum, er nú voru allir fangar hinna innfæddu á nærliggjandi eyju.
FERÐ a *ungu Þar í ljós kom, að þetta var skipstjórinn af hinu
----------------------- strandaða skipi, sem þeir félagarnir höfðu bjargað frá grimmilegum dauð-
daga. Hann varð glaður og þakklátur, þegar hann sá allt, sem þeir höfðu bjargað úr strandskipinu, og
ekki sízt er hann fann kassa með skipsskjölunum. Skipstjórinn, Frjádagur og gamli maðurinn ákváðu
nú, að Róbinson skyldi verða landstjóri yfir litlu nýlendunni þeirra. Fyrsta skipun Róbínsons var, að
skipstjórinn og gamli maðurinn skyldu sigla á einum bátanna til eyjarinnar, þar sem skipverjarnir
voru fangar, og sækja þá. Frjádagur horfði á eftir föður sínum í þessa hættulegu ferð og var þungt í
hug.
JBókítn
Árgangur ÆSKUNNAR árið
1969 kostar krl 250,00. Gjaid-
dagi blaðsins var 1. apríi —
Borgið blaðið sem fyrst, því
þá hjálpið þið til að gera
blaðið enn stærra og fjöl-
breyttara en nokkru sinni
áður.
Allir kaupendur ÆSKUNN-
AR njóta hins sérstaka tæki-
færisverðs á öllum bókum
biaðsins. Verðmunur frá bók-
söluverði á hverri bók er um
30%.
Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl síðastliðinn