Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 4

Æskan - 01.03.1970, Page 4
Flóttamaður var spurður: — Hvers óskarðu þér helzt í lifinu? — Lykils, svaraði flóttamaðurinn. — Lykils að hurð — hurð, sem ég get lokað að mér, þar sem ég get verið með fjölskyldu minni. Ég óska mér staðar, sem ég get kallað heimili mitt. Er stríðinu lauk árið 1945, voru milljónir manna heimilis- og föðurlandslausar. Hvar áttu þaer að hafast við? I styrjöldinni höfðu þúsundir húsa verið lögð í rúst. Þau hús, sem uppi stóðu, voru löngu þétt setin landsmönnum. Flóttafólkið flutti inn alls staðar, þar sem húsaskjól fannst: Auðir herskálar, fyrrver- S. Þ. 25 ÁRA andi fangabúðir, sprengd hús og tómir um- búðakassar urðu heimili milljóna rótlausra og ógæfusamra manna. Flóttafólkið átti ekkert einkalíf. Sums stað- ar þurftu tvær eða þrjár stórar fjölskyldur að búa í einu herbergi. Fólkið varð að sofa til skiptis, því svefnrúm var svo lítið. Sameinuðu þjóðirnar skipulögðu hjálpar- starfsemi fyrir flóttafólkið, og smátt og smátt urðu vandamálin viðráðanleg. Árið 1951 stofn- aði Allsherjarþingið einnig flóttamannaráð SÞ. Með þessu skipulagi starfa margar þjóðir að því að útvega hverjum flóttamanni lykil að mannsæmandi lífi. Jólagetraunir 1969 Verðlaunajn'autir |»a*r, sem ÆSKAN bauð lesendum sínum i siðasta jólablaði, hafa orCjfi mjöjí vinsælar, ef marka mú hina miklu þátttöku. T Jólagjafirnar Itétt svar við j»essari get- raun var, að jólasveinnrnir böfðu gengið frá 79 pökkum. Þessi nöfn komu upp: Inga Huld Markan, I.angholtsvegi 204, Heykjavik; Olafur Guð- mundsson, Túngötu 24, Súða- vík, N.-fsafjarðarsýslu; Gunn- ar Margeirsson, Hlið, Fáskrúðs- firði, og Helga Harðardóttir, Háholti 25, Keflavik. Verðlauna- getraun Hlutirnir eru: 1. Eitt blóm vantar á hatt fyrirsætunnar, sem málarinn er að múla. 2. Annan framleistinn ú annan sokkinn, sem luingir á snúru í vinnustofu múlarans. .9. Eina málaratúpu á gólfinu fyrir neðan málarann. 4. Hót á slopp múlarans. 5. Heykinn, sem rýk- ur úr nösum drekans, sem mál- arinn er að mála. Þessi nöfn komu upp: Guðrún Steindórs- dóttir, Akurgerði 10, Akranesi; Ingólfur Snorri Bjarnason, H- götu 1, Þorláksliöfn, Árnes- sýslu; Helga Þóra Hagnars- dóttir, Ölduslóð 25, Hafnarf., og Magnús Magnússon, 10 Oak st. Cambridge, Md. 21613, USA. T Tvær eru eins Hétt svar er 5. og 9. voru eins. Þessi nöfn komu upp: Valgerður Valgeirsdóttir, Sól- bergi, Eskifirði; Húnar S. Birg- isson, Norrbacksgatan 40 V. 216, 21, Malmö, Svíjijóð; Þor- björg Vilhjúlmsdóttir, Höfða- brekku 14, Húsavik, og Stein- unn Árnadóttir, Brunngötu 10, fsafirði. Þekkirðu landið? Hétt svar var, að myndin var frá Akureyri. Þessi nöfn komu upp: Sigurður Sigurðs- son, Hamrahlið 30, Vopnafirði; Kristinn H. Jónmundsson, Hrafnsstöðum, Dalvik; Jó- hannes Sæmundsson, Stekkjar- gerði 7, Aluireyri, og Magnea V. Svavarsdóttir, Móbergi. Tálknafirði. T Athygli. Svör: 1. Hattur stúlk- unnar sem fjær er. 2. Nefið á bílstjóranum. 3. Hundurinn rek- ur út úr sér tunguna. 4. Barðið á hatti dökkhærða mannsins. 5. Augnabrýr Ijóshærða manns- ins. Hann lyftir brúnum. 6. Vas- ar á treyju stúlkunnar eru á ská. 7. Taska þess Ijóshærða er orðin alveg ferköntuð. 136

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.