Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 31

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 31
^|,ir aS hafa ekið til Knutshoved og um borð i bílaferjuna fór J°hanna upp á háþiljur og tók myndir af skipum, sem þau mættu. Hér eru ferðafélagarnir komnir til Hróarskeldu og búnir að finna bílnum stæði i miðborginni. Syndi lítinn áhuga. unz komið var að verkfærabúð. Veðrið var ^kaflega milt, þótt ekki væri sólskin, og fólkið á götunum var ttkiætt. Þau gengu um miðbæinn og þaðan i áttina að kirkjunni. 0rr|kirkjan í Hróarskeldu er geysilega virðulegt og mikið guðs- s með tveimur turnum- gnæfandi til himins. Efst eru spirur ®r koparslegnar. sjálf er byggingin úr rauðum múrsteini. Það æt|aði að reynast erfitt að ná mynd af börnunum og kirkjunni, j^vi kirkjan er byggð í gamla hverfinu og að sjálfsögðu heldur Pr°hgt um hana. En þótt kirkjan sé öll hlaðin úr rauðum múr- s,eini, eru þó sýnilega misgömul hin ýmsu afhýsi hennar og aimur. Að innan er dómkirkjan mjög skrautleg, hvelfingin há, °9 orgelig, sem er til annarrar hliðar í kirkjuskipinu, setur ákaf- 9a sérstæðan svip á kirkjuna. Prédikunarstóllinn, orgelið og S,pkan á móti eru útskorin og mjög gullslegin og i skærum lit- Urn- Hér hafa konungar Danmerkur verið lagðir til hinztu hvílu Urn ^angan aldur svo sem fyrr er sagt. Ekki eru hér þó grafir i Venjulegum skilningi þess orðs, heldur eru jarðneskar leifar kon- Un9a í marmarakistum, hvítum og gráum. Kisturnar eru skreyttar s kyns dýrum listaverkum og eru hin mesta völundarsmiði. Hér u Þau Jóhanna og Jóhann grafir Friðriks 7. og drottningar . ns' Luise, og kistur Kristjáns konungs IX, og Lovise drottn- 'n9ar, °9 i sömu álmu eru kistur Kristjáns konungs X. og Alex- hdrinu drottningar. Þær eru sýnu minni en kistur fyrirrennara I rra- Auk þessara marmarakistna eru þarna fögur listaverk. ále^1*' kirkjuskipsins sjálfs eru fjöldamargar konungagrafir og rahir á kistunum á fornu letri. i gamalli 'áfmu kirkjunnar ar da fimm kistur á miðju gólfi. Þær eru að því leyti frábrugðn- r Þeim, sem börnin höfðu áður séð, að þær voru smiðaðar úr Fyrir gafli álmunnar stendur stórt likneski af Kristjáni Kist^' °9 a veggjum eru málverk úr sögu Danmerkur s a ^Hstjáns IV. konungs er á miðju gólfi, járnslegin, og liggur o K hans á iok'' Öðrum megin liggur sonur hans, sem hefði 1 konungur, en lézt unqur, en til hinnar hliðar er kista drottn- ihgar k ' Pau gengu um hinar ýmsu álmur kirkjunnar og skoðuðu D nun9a9rafir, en að lýsa þeim öllum og öllu þvi. sem grafirnar yj*ir’ VrSi of langt mál. kirw ann °9 Hanna voru orðin svöng, þegar þau fóru út úr Þau Unni' °9 Sveinn keypti ávexti og mjólk og sælgæti, sem hafn h°r®u®u ' bílnum, og síðan var lagt af stað til Kaupmanna- Enn var timi til stefnu áður en bílnum yrði skilað til fyrr~°Unnar’ svo Þau akvaSu aS tara í Dýragarðinn. Enn sem S'laleig ^ekk ii|a ag fjnna þiinum stæði en tókst um siðir. Þau héldu Dómkirkjan i Hróarskeldu er þannig staðsett, að erfitt er að taka af henni myndir, og það fannst þeim Jóhönnu og Jóhanni einnig. 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.