Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 46

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 46
Grip, sendingar og skot A. A3 grípa er það fyrsta og nauðsyn- legasta, sem þarf að læra. Ef það lær- ist ekki í byrjun, þá verður enginn árangur. Þess vegna hvet ég alla til þess að æfa og æfa grip, og fá slíka tilfinningu fyrir boltanum, að gripið verði ósjálfrátt. Grip fer þannig fram, að boltinn kem- ur yfirleitt í brjósthæð, og ef þú ert rétthentur, þá kemur hann meira þeim megin. Gagnstæður fótur er framar upp á stöðugleikann. Armar hálfbognir og beygðir fram, íingurnir vel útglennt- ir og þumalfingurnir snertast til þess að stöðva þoltann. Um leið og boltinn snertir fingurna, þá gefum við eftir í handleggjunum og aftur til hægri, og erum þá tilbúin að senda eða skjóta. Hér sækja 4 varnarmenn aS Geir Hall- steinssyni, en samt tókst honum aS skora meS lágskoti. Handknattleikur 2 Yfirleitt sendum við til samherja i brjósthæð, nema að undanskildum línusendingum, þar sem þrengslin eru mikil og oft þarf að láta boltann fara í gólfið fyrst. Við stöndum í skotstöðu og hið full- komna skot byrjar í mjöðminni, við vindum upp á bolinn, siðan kemur öxl- in, handleggurinn, olnboginn og síð- ast útskotið með snöggri úlnliðshreyf- ingu. Margs konar skotafbrigði eru til, eins og t. d. upphopp og skot, gólf- skot, lágskot, háskot, kringluskot og aftur fyrir sig skot yfir höfuð. (Sjá myndir) Geir Hallsteinsson. Birgir Björnsson skorar með kringiuskoti í leik islendinga viS Rússa áriS 1965. Rússar unnu leikinn, 18:17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.