Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 44

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 44
ÍSLENZKH flugsagan >._________/ Ljósm.: Edvard Sigurgeirsson. NR. 8 TF-ISL Beechcraft D-18 Flugvél þessi var skrásett hér 5. apríl 1945, og eigandinn var Flugfélag islands hf. Flún var smíðuð 1938 hjá Beech Aircraft Corporation, Wichita, Kansas, USA. Framleiðslunr.: 18D-176. Flugvélin var notuð til farþega- og póstflutninga, og var hún fyrsta tveggjahreyflaflugvél Flugfélagsins. Endalok hennar urðu þau, að hún brann á flugvellinum að Stórakroppi 9. júlí 1945. (Á myndinni af TF-ISL sjást þeir ræðast við, Kristinn Jónsson afgreiðslumaður Flugfélagsins á Akureyri og Örn Ó. Johnson forstjóri og flugmaður félagsins). BEECHCRAFT D-18: Hreyflar: Tveir 330 ha. Jacobs L-6MB. Væng- haf: 14.50 m. Lengd: 10.40 m. Hæð: 2.80 m. Vængflötur: 32.42 rrp. Farþegafjöldi: 8. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.982 kg. Hámarks- flugtaksþyngd: 3.266 kg. Arðfarmur: 672 kg. Farflughraði: 315 km/t. Hámarkshraði: 380 km/t. Flugdrægi: 1.200 km. Flughæð: 6.000 m. 1. flug: 15. jan. 1937. Ljósm.: N. N. NR. 9 TF-ISM D. H. 89 Rapide Skrásett hér 5. apríl 1945. Eigandinn var Flugfélag islands hf. Smíðuð 1944 hjá Brush Coachmakers Ltd., Loughborough, Englandi. Framleiðslunr. var 6670. Flugvélin hafði áður verið skrásett HG 671. Flugvélin var hér I farþegaflugi til ársins 1949, en hún var tekin úr notkun á seinni hluta þess árs. Hún var rifin 1952, en formlega tekin af skrá I nóvember 1961. Þessi flugvél hét Sviffaxi. DE HAVILLAND D.H. 89A DRAGON RAPIDE (DOMINIE): Hreyfl- ar: Tveir de Havilland Gipsy Queen III, 205 hö. Vænghaf: 14.63 m. Lengd: 10.42 m. Hæð: 3.34 m. Vængflötur: 31.2 nrp. Far- þegafjöldi: 8. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.848 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 2.517 kg. Arðfarmur: 320 kg. Farflughraði: 214 km/t. Hámarkshraði: 330 km/t. Flugdrægi: 890 km. Flughæð: 5.000 m- 1. flug: Apríl 1934. Aðrar athugasemdir: Smíðaðar voru um 740 Rapide-ílugvélar. Þær Rapide-flugvélar, sem smíðaðar voru fyrir Brezka flugherinn á stríðsárunum, voru nefndar Dominie. Ljósm.: N. N- NR. 10 TF-ISO D. H. 89A (Dominie) Rapide Þessi flugvél var skrásett hér 5. april 1945. Eigandi var Flug- félag íslands hf. Smíðatími var 1943 eða 1944 hjá fyrirtækjunum Brush Coach- works Ltd. og The de Havilland Aircraft Co. Ltd. (Loughborough og Witney). Framleiðslunr. var 6730. Flugvélin var áður skráseh sem NF 859 (R.A.F.). Arngrímur Sigurðsson x í 1 r*i og skúii j. sigurðsson sknfa um Islenzkar ilixgvelar 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.