Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 57

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 57
i fornöld störðu menn út yfir hafið og hræddust hinar fjallháu öldur, sem stormurinn ætíð vekur. í hag, á atómöld, spyrja menn: „Hvernig getum við yfirunnið þessa höfuðskepnu, hafið, á sem auðveld- astan hátt?“ En „sínum augum lítur hver á silfrið": Hafið er orrustuvöllur sjómannsins. Hafið er auðsuppspretta fiskimannsins. Hafið er landfræðingnum ótæmandi rannsóknar- efni. Hafið er neðansjávarljósmyndaranum nýtt við- fangsefni. Hafið er skáldinu hugmyndagjafi: „Ekkert er eins víðáttumikið sem hafið og ekkert eins þolinmótt," sagði Alexander L. Kielland. Margir atburðir hafa gerzt á hafinu. Fyrsta sjó- 0rrustan, sem sögur fara af, er orrustan við Salamis árið 480 f. Kr. Þar börðust Hellenar, sem áttu land S|ft að verja fyrir Persum. Persar höfðu stærri flota en Hellenar og höfðu þá þegar gengið á land og sóttu í átt til Aþenu,- en floti Hellena lá fyrir festum við Salamis. Þemistókles hét foringi Hellena. Datt honum nú herbragð í hug. — K°fndu þeim fréttum til her- búSa Xerxesar, foringja Persa, að tloti Hellena sé a3 undirbúa aðalflotann sigla inn i sund- 1 ,rá austri, en 200 skip gæta þess, ® Hellenar sleDDÍ ekki út að vest- Hellenar eru orðnir hræddir Bezt mun þvi að ráðast a? þeim án tafar. Eftir að flot þeirra er sigraður, verður auðvelt að taka land þeirra. L 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.