Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 53

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 53
 Frá fortíðinni Flestir þeirra hluta, er þið sjáið hér á myndinni, voru i daglegri notkun fyrir rúmum 40 árum. Hér á landi var notað olíuljós úti á landsbyggðinni víðast hvar fram undir árið 1930, og énn er olía notuð til Ijósa, en það er nú orðið fátítt hér á landi. Kolin eru aftur á móti enn notuð viða til upphitunar og einnig olía. Margir gamlir kolaofnar voru mesta stofuprýði, þegar búið var að bursta þá og fægja þar til mátti spegla sig í þeim. Seinna komu svo postulínsofnar, hvítir og grænir, og eins eldavélar, sem voru emalleraðar hvitar. Þetta voru fallegir hlutir, þegar þeir voru vel hirtir. Þetta svarta eldstæði, er þið sjáið á myndinni, var bæði notað til þess að elda á og um leið til upphitunar. Þetta var einnig borðkrókur gamla timans og dagstofa. Alla hluti þurfti að þrífa vel, þvi þeir voru hengdir upp á vegg, hver hlutur á sinn stað. Það var ekki mikiö af skápum í gömlu eldhúsunum, og mjög var farið varlega með diskana og boliana, þvi það var dýrt að kaupa sér nýja hluti og ekki eins auðvelt að fá þá eins og nú á dögum. Það var mikið verk að þrífa þessa hluti, því á þá settist reykur frá eldstæðinu og fita. Loftræsting- in var ekki alltaf upp á marga fiska, því eldiviður var oft af skornum skammti, og var þá lítið um opna glugga, því ekki mátti hleypa blessuðum hitanum út. Páskaeggin Eflaust á mamma ykkar eitthvað af eggjahöldurum úr pappa. — Klippið kúplana út og límið þá saman tvo og tvo. Mjórri endarnir snúa saman (sjá mynd). Nú reynir á hugkvæmnina við að mála þessa eggja- bikara með skærum litum, vatnslitum eða Hörpu- silki. Takið pappirsræmu, 30 cm langa og 4 cm breiða. Teiknið á hana marga unga (sjá mynd) og klippið þá út að ofan og klippið einnig út fyrir neðan nef unganna og stél (sjá 5). — Málið þá gula. PÁSKALEIKUR Teiknið á blöð umlinur eggs, jafnmörg og þátt- takendur eru. Síðan er höfð samkeppni um, hver er fljótastur að gera mynd af einhverju, með eggið sem uppistöðu (sjá mynd). 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.